Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 76

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 76
JENS LOHFERT J0RGENSEN is dauðanum skilar engu. Gagnsemishugtaldnu sem er drifkraftur ljóðs- ins, er vísað á bug og sjónum beint að sjálfu ritunarferlinu. Þessi tilfærsla hlýtur að vera skilyrði fjrrir öllum bókmenntum, f^nir allri hst sem hefur það að takmarki að tjá dauðann. Þegar ég held þrd samt sem áður fram að textar J.P. Jacobsens fjalli um dauðann, ber að skilja umfjöllunina bók- staflega sem umfjöllun íkringum svartholið, þá þungamiðju sem dauðinn er í textaveröld hans, og þá staðreynd að dauðinn fer saman við endalok ritunarinnar. Þegar ég skrifa um dauðann í höfundarverki Jacobsens, þá skrifa ég einnig um allt það sem snertir dauðann í verkunmn: Trúarupp- gjörið, vangaveltur um kjmhvötina, listskilninginn og fagurfræðihugtak- ið, tilvistarlega depurð og líffræðilegt viðhorf til mannsins. Eg skjmja tilvist dauðans í höfundarverkinu sem endurlífgandi aðgerð. Hún miðlar á milli tveggja gjörólíkra viðhorfa til dauðans: Annað viðhorfið er eins- leitt, hitt sundurleitt. Það fjy'rrnefhda stuðlar að samræmi í því ferli sem það hefur orðið til úr eða veldur, það síðarnefnda veldur ósamræmi og tvístrun. Hliðstætt þessari aðgreiningu tel ég að lýsa megi fag-urfræði J.P. Jacob- sens sem hreyfingu á milli andstæðra póla sern verða yfirsterkari á víxl: Annarsvegar er fagurfræði mstrunar, hinsvegar fagurfræði einingar. Tvær ólíkar lesafstöður svrara til pólanna sem lesendum Jacobsens standa til boða: Að hluta „ffjáls“ lesafstaða sem krefst reikuls lestrar sem í raun- inni getur byrjað og endað hvar sem er í textanum og að hluta „bundin" lesafstaða sem miðar upphaf lestrarins við byrjun textans og endann við lok hans. Hér á eftir æda ég að máta þessar kenningar í samanburðarlestri á tveimur textum frá lokum höfundarferilsins, smásöguna „Fru Fonns“ frá árinu 1882 og smásögubrotið „Doktor Faust“ frá árinu 1884. „Fru F0nns“ „Fru Fonns“4 segir frá miðaldra ekkju sem á ferðalagi með tveimur upp- komnum börnum sínum hittir æskuástina sína á ný og giftist honum, þrátt fyrir mótmæli barnanna. Með honum upplifir hún 5 hamingjusöm ár í hjónabandi sem lýkur með dauða hennar eftir skjmdileg veikindi. 4 Tilvitnanir mínar úr smásögunni eru úr útgáfunni; J.P. Jacobsen: Lyrik ogprosa. Gef- ið út af Jorn Erslev Andersen. Det Danske Sprog og Litteraturselskab/Borgen, 1993. 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.