Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Blaðsíða 159
ÞEIM VAJR EK VERST: LÍADAN OG CUIRITHIR í LAXDÆLU brunn; og í þeirri áherslu sem sögurnar leggja á höfuðföt kvennanna: höfuðfati Guðrúnar er lýst við ýmis tækifæri í sögunni, og motur sá sem Ingibjörg konungssystir ætlar henni18 leikur stórt hlutverk í ffamvindu sögunnar. Irska orðið cailleach (kerling19) vísar til höfuðfats sem heitir ca- ille, motur eða höfuðlín sem nunnur bera. Enda gerist Guðrún „fyrst nunna á Islandi ok einsetukona,“ segir í Laxdælu.20 Hin ófrýnilega kerling kemur fram í ýmsum gervum í írskum sögum.21 Helsti fulltrúi þeirra, og sá sem McTurk teflir helst fram í grein sinni, er Cailleach Bhéara eða Kerlingin af Beare, sem harmar elh sína í kvæði ffá 11. öld.22 Kerling þessi er af ættflokki sem hét Corcu Duibne, en ábótdnn Fín- án Cam, sem var uppi um 600, hafði samkvæmt lausamálsffásögn sem fylg- ir kvæðinu lagt svo á, að Corcu Duibne fólkið skyldi ætíð hafa í sínum röð- um undursamlega nurrnu eða kerhngu. Meðal þeirra frægu nafna Corcu Dmbne fólks sem írski textinn nefhir eru skáldkonan Líadan og ástmaður hennar, skáldið Cuirithir. Og nú berast leikar aftur vesmr í Dali. Hermann Pálsson ræðir um uppruna nafnsins Melkorka í grein sinni „Um írsk atriði í Laxdæla sögu“ ffá 1964.23 Þar hafhar hann skýringum Einars Ol. Sveinssonar og Whitley Stokes um að nafnið komi af Mael- Curaich („þjónustukona dýrlingsins Curach"), og lætur sér detta í hug Mael-Corcrae sem „kemur fyrir á Irlandi um það leyti, sem Island var að byggjast“ og merkir hin purpuralitaða þjónustukona. Glöggur lesandi hefur e.t.v. þegar tengt saman nöfnin Melkorka og Corcu Duibne, en því miður eru annmarkar á þeirri skýringu: heitið corcu (ættflokkur, þjóð)24 kemur fyrir sem fyrri liður fleiri ættflokka svo sem Corcu Laigde og 18 Laxdæla 43. kap. bls 131. 19 Orðið merkir upprunalega „nunna, sú sem ber höfúðfat nunnunnar", en um það leyti sem írsku handritin sem hér koma við sögu voru samin varð orðið algengt í merldngunni „kerling“ og er svo enn þann dag í dag. 20 Laxdæla 78. kap. bls 228. 21 I íslenskum sögum er tíðum sagt frá ófrýnilegum tröllskessum (sbr. Helga Kress, Máttugar meyjar, 5. kafla, bls. 119-135.) I Gríms sögu loðinkinna segir frá ófrýnlegri tröllskessu sem verður að fallegri konu eftir að Grímur hefur sængað hjá henni (sama rit bls. 124). Greinileg vensl eru hér á milli íslensku og írsku minnanna. 22 Kvæðið ásamt lausamálum er prentað í Proceedings ofthe Royal Irish Academy, Vol 55, sect. C (1958), Gerard Murphy bjó til prentunar (bls. 183-109). Einnig prentar Murphy kvæðið án lausamála í Early Irish Lyrics. Oxford: Clarendon Press, 1956. (bls. 74-83). 23 TMM 1964:4, bls. 392^402 (bls. 396). 24 Niall O Dónaill, Foclóir Gaeilge-Béarla, Dublin 1972. Joseph Vendyes, Lexique étym- ologique de l’irlandais ancien, Dublin og París 1959-1981, telur upprunalega merk- U7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.