Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 196

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 196
ELISABETH BRONFEN síðan gefið Sarah Kofinan tilefiii til þess að álykta að öll árangursrík list- sköpun sé afsprengi tregans einmitt vegna þess að hún felur í sér slíka tvöfalda afstöðu gagnvart missi.27 Fegurðarsköpunin gerir okkur kleift að flýja hinn óhöndlanlega efnisheim á vit eihfðarblekkingar (afiieitun miss- is), jafhvel þótt hún þröngvi upp á okkur vitneskju um að fegurðin sé sjálf óhöndlanleg, vandráðin og óáþreifanleg. Og vegna þess að hstin þrífst á sama grundvelh óræðni og hún reynir að eyða, fæst hún einkum við að syrgja fegurðina, og syrgir því um leið sjálfa sig. Sjálfsskoðunarferhð sem gerir hstina svo áhrifaríka styrkist enn frekar í ljósi þess að í samneyti sínu við missinn er hstin lifandi dæmi um umframmagn merkingar. Með því að leysa eitthvað fjarstætt af hólmi eða hkja eftir því, stendur hstin jöfnum höndum fyrir eitthvað sem er og er ekki, jafiiffamt því sem hið fagra form er í senn bæði eifift og ekki ehíft. Við þetta vil ég bæta að mn leið og formgerðarleg samsvörun hryggðar og listar er fylgt efdr þema- tískt, eins og sjá má í uppástungu Poes, skapar sjálfsskoðunarferlið of- gnótt umframmerkingar - sjálft hástigið. En hvers vegna er syrgjandinn karlkyns? Er tilvísun Poes til karlk\’ns mælanda og áhorfanda að „dauða fagurrar konu“ handahófskennd, eða má álykta að menning sem tengir dauðann kvenlegri stöðu lítfi óhjá- kvæmilega á hfsbjörgina sem karlmannlega? Elias Canetti hveiur til sh'kr- ar kyngervisskiptingar þegar harrn lýsir lífsbjörginni sem afsprengi valds og sigurs. Hryllingurinn sem vaknar frammi fyrir dauðanum snýst upp í ánægju, því að sá sem lifir er ekki dauður sjálfur. Dauði líkaminn er í óvirkri, láréttri stöðu, lagður að vehi og fallinn, á meðan sá sem komist hefur af stendur uppréttur, fúhur af yfirlætistilfinningu.28 Sú ályktun er 27 Sjá umfjöllun Sarah Kofman [(1985). Mélanchcolie de l'an. Paris: Galilée] og Alieke Bal [(1987). „Force and Meaning: The interdisciplinary struggle of psychoanalysis, semiotics, and aesthetics.“ Semiotica 63, bls. 317-344] um þessa bók. Hún er eitt af meginverkum á þessu sviði og fjallar fræðilega, ekki aðeins efnislega, um hvernig dauði er birtur og settur fram myndrænt til undirstrika bindandi tengsl skrifta og missis. Dæmigerður fulltrúi þessarar fræðilegu afstöðu erMichel de Certeau [(1985). The Practice ofEveiyday Life. Berkeley: University of California Press]. Hann heldur því fram að skriftír hefjist í missi og að hver myndeining skriftanna endurtaki rniss- inn. Þær draga fram fjarveru sem er bæði forsenda þeirra og áfangastaður. 28 Elias Canetti [(1980). Macht und Masse. Frankfurt: Fischer] og Emily Vermeule [(1979). Aspects ofDeath in Early Greek Art and Poefíy. Berkeley: University of Cali- fornia Press] lýsa dauða stríðsmanninum liggjandi á jörðinni sem „láréttum, Hen- legum, hvítum og hjálparvana“. Hann er berskjaldaður gagnvart óvirðingum hræ- gamma á sama hátt og kona hans og börn eru berskjölduð gagnvart órírðingu efdrlifandi stríðsmanna, bls. 105. í94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.