Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 17
EF ÉG VÆRIMYND
Sigurð mikilvægan hlekk í þeirri sterku arf-
leifð íslensks myndlistarheims sem byggir á
því að vilja „forðast þau rök er styðjast við
orð“. List sína segir hann sprottna af tdl-
finningu og verða eingöngu numda með
tilfinningum: „Tilfinning er nákvæmari en
skarpasta hugsun“.6 Listsköpun hefur Sig-
urður útskýrt á þann veg að mikilvægt sé að
mynd vaxi inni í myndlistarmanni, fyrst
sem löngun, og að myndhstarmaður reyni
fyrst að koma henni firá sér án þess að
útskýra hana með orðum: „Fyrst sækir á
mann ákveðin kennd sem kveikir viðbrögð
við einhverju sem utan sjálfsins. [...] Þessi
sérstaka kennd er upphafið. Það mætti
nefna hana ‘orðlaus boð’.“' Það má heita
óvenjulegt í ljósi íslenskrar hefðar að Sig-
urður nálgast hugmyndafræði orðleysunnar á vitsmunalegan og
útskýrandi hátt. Mikill áhugi Sigurðar á sjónrænni hhð tungumálins hef-
ur fika birst í því að hann hefur skrifað tvær athyghsverðar skáldsögur
(Tabúlarasa 1993 og Osýnilega konan 2000). I þeirri fyrri, Tabúlarasa, er
önnur höfuðpersóna verksins íslensk tunga í kvenmannsgervi.
Fræðigreinin hstfræði setur ekki frekar en aðrar fræðigreinar sem fást
við hstir neinar takmarkanir á innihald fisthugtaksins. Túlkunarfræði
gengur út frá því að ekki sé til óhlutdræg þekkingarsköpun og gerir af-
stæði sjónarhomsins að mikilvægum útgangspunkti fræðanna.8 Hug-
lægni túlkunar felur í sér að mögulegt sé að skilja sama verk á marga mis-
munandi vegu og að merking verks sé aldrei tæmd. Þrátt fyrir það að
hstfræðin geri huglægni í formi skapandi túlkunar hátt undir höfði á
ur er því aðeins til e£ dymar eru opnar. Eðli hans er að fara ekki út um sömu dyr og
hann kemur inn. Vilji maður njóta hans er ráðlegast að hafa bakdymar opnar. Inn-
blástur sem verður að list er alltaf gegnumtrekkur." Sigurður Guðmundsson, ritstj.
Zsa-Zsa Eyck, Reykjavík, Amsterdam: Mál og menning, Uitgerij Van Spijk, 1991,
bls. x-xi.
6 Sama rit, bls. 77.
Sama rit, bls. 113.
8 Algeng skoðun er að kenna túlkunarfræðigrein á borð við Hstfræði við smekk. List-
fræðileg aðferðafræði byggir ekki á smekk, jafnvel þótt listfræði sé ekki frekar en
önnur túlkunarfræði algerlega saklaus af smekk.
Skúlptúr:
þeir taka í nefið,
þeir taka í nefið,
og svo snúa þeir
sér í hring.
Sigurður Guðmundsson,
Skúlptúr (1912).