Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 37

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 37
SNÚÐUR SKTPTTR UM HLUTVERK ur í kj-allara, þar sem er kalt og dimmt og verðtir hræddur við kónguló. Hann dett- ur niður í kolastíuna og þegar hann kemur upp aftur er hann svartur í fram- an. Síðan kemur Snælda, frænka Snúðs, í heimsókn til hans. Snælda er gjörólík Snúði, hún er einmitt strört á litinn, með fallega bláa og gula húfu sem hefur rauð- an hnapp í toppinum, og er mesti ærsl- abelgur. Þau fara í kapphlaup á nillu- skautum umhverfis Rosbrunninn, búa tál bát úr dagblaði og Snælda, sem er alltaf svo áræðin, vill verða skipstjórinn. En báturinn sekkur í tjömina. Þau baka pönnukökur, en þegar Snúður snýr pönnuköku í loftinu, lendir hún á hausn- um á Snældu sem brennir sig og veinar ámátlega. Snúður tosar henni að gosbrunninum og kæhr hausinn á Snældu. Síðan sleppa þau kanarífugl- inum úr búrinu og hann er feginn frelsinu. Þau spila á grammófón og Snælda sest undireins á plötuna og hringsnýst. Snælda stenst öilum snúning. Hún khfrar á undan upp gluggatjöldin, stekkur yfir í ljósakrón- una og þar róla kettlingamir sér þangað til krónan dettur niður. Snælda fær einn skerminn yfir sig og Snúður skelfur af hræðslu. Þau reyna að opna kommóðuskúffu til að vita hvort þar sé fjársjóður, en þar er þá miði þar sem stendur að stilltir og prúðir kettlingar geri ekkert af sér þótt þeir séu skildir einir eftir heima. Þriðja bókin, Snúðiir og Sruelda áskíðum, segir frá því þegar þessir tveir htlu kettlingar fara í skíðaferðalag.3 Hún hefst á því að Snælda kastar snjóbolta í Snúð þegar hann brunar framhjá á skíðunum. Það verða samt mikhr fagnaðarfundir. Þau fara í kapp á sleðum og bruna niður brekkuna, en Snúður rekst á h'tið grenitré svo að hann þeytist upp í loft en lendir á sleða Snældu og þau koma því bæði saman í mark. Þau lenda í snjóbyl, allt er hvítt nema Snælda, þau villast og detta niður um spnmgu sem reynist vera reykháfurinn á skíðakofanum. Þau verða bæði sótsvört og meðan Snúður fær sér bursta og byrjar að snyrta sig fer Snælda að snuðra Pierre Probst, Snúður og Snælda áskíðum, Yilbergur Júlíusson þýddi, Reykjavík, Set- berg, 1957. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.