Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 38
GUNNAR HARÐARSON
inni í búri þar sem mýsnar hella yfir hana poka af strásykri, svo að hún
verður alhvít. Snúður réttir Snældu burstann og á\htar hana fyrir fondm-
ina. Snælda stdngur upp á því að þau moki frá dyrunum og þau hefjast
strax handa. Þeim gengur vel að moka en Snúður fer á kaf í snjóinn og
ffýs og kemur ekki upp nokkru orði. Snælda ber hann inn og bjargar
honum með því að þíða hann á ofninum. Síðan fara þau að spila á spil en
þar kemur að Snúður uppgötvar að Snælda s\dndlar í spilunum, verður
öskureiður og hvæsir: „Eg vil ekkd vera frændi þinn lengur!“ I sama bili
kemur eftdrlitsmaðurinn og skammar Snúð og Snældu fyrir slæma um-
gengni. Þau hefha sín með því að búa til snjókarl sem líkist eftdrlitsmann-
inum og láta snjóboltana dynja á honum. Þau kvefast af volkinu og í lok-
in sitja þau í heitu fótabaði, með ábreiður yfir sér og snýta sér.
Snúður og Snælda ísumarleyfi heitir fjórða bóldn og segir ffá því þegar
Snúður og Snælda fara í útilegu til að tjalda og veiða fisk.4 Þau byrja á þ\d
að velja sér tjaldstæði, Snúður tjaldar en Snælda sækir vatn. Tjaldið fýkur
upp í loft en kemur aftur niður }fiir höfuðin á þeim. Snúður skemmtir sér
vel við þetta, „hann er mestd æringi“. Um k\’öldið syngur Snælda við
varðeldinn og Snúður spilar á murmhörpu. Síðan fara þau í náttfötdn og
skríða ofan í svefnpokana. En Snúður verður hræddur \dð jámsmið sem
fikrar sig upp eftdr svefnpokanum. Snældu er skemmt. Snúður fer út og
kliffar upp í tré til að sofa þar. En Snælda kemur von bráðar á eftdr, því
að hún er hrædd við mýs og sofnar við hhðina á Snúði uppi í trénu. Urn
morguninn þarf Snælda að snyrta sig en Snúður situr við morgunverðar-
borðið og skammar hana fyrir að klippa veiðihárin. Síðan ákveða þau að
veiða í matdnn, koma fyrir gildmm við tjaldið og halda tdl fiskiæiða. A
leiðinni veiðir Snælda Snúð í háf þegar hún ætlar að veiða fiðrildi. Þeg-
ar þau koma niður að ánni gefur Snúður fiskunum brauðmola en Snælda
lagar veiðistangimar. En þau fiska ekkert og kaupa í staðinn silmig af
fisksalanum. Þegar þau koma heim í tjaldið festast þau sjálf í gildranum
sem þau ætluðu öðmm dýmm. Þau vitkast við þetta og læra að það á ekki
að vinna vináttu skógardýranna með því að leggja fyrir þau gildrur, held-
ur er skemmtdlegra að bjóða þeim heim og líta á þau sem jafningja.
Ýmis athyghsverð, jafnvel heimspekileg, stef má sjá birtast í þessum
sögum. I fyrstu bókinni er það einkum spurningin um sjálfsmyndina.
Snúður reynir að vera annar en hann er og það tekst, upp að vissu marki,
4 Pierre Probst, Snúður og Snælda í mmarleyfi, Vilbergur Júlíusson þýddi, Reykjavík,
Setberg, 1957.
3Ö