Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 41

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 41
SNUÐUR SKIPTTR UM HLUTVERK augnahárin eða púðra sig í framan, held- ur að klippa á sér veiðihárin þarf ekki fleiri vitnanna við. Snælda er að snyrta á sér yfirskeggið og Snúður er í hlutverki hinnar nöldrandi húsmóður. A næstu mynd sjást kynhlutverkin með augljósari hætti. Snælda situr í stól og les í bók en Snúður flysjar kartöflur í pott. Karlinn og konan, andinn og efnið, hugurinn og höndin: Þessi mynd lílást mjög myndum tugnum, þar sem karlinn situr gjaman og les í bók eða reykir pípu, en konan fæst við hannyrðir. Á leiðinni niður að ánni flögrar fiðrildi fyrir ofan höfuðið á Snúði og Snælda reynir að veiða það í háfinn en fær Snúð í staðinn. Fiðrildi hefúr í sér kvenlega skírskotun, sbr. „hún er óttalegt fiðrildi“. Efdr það sést Snælda bisa við veiðistöngina, eins og veiðimanna er siður, meðan Snúður gefur fiskunum brauðmola. Þau renna reyndar bæði fyrir fisk, en það er Snúður sem heldur á körfunni með fiskunum sem þau kaupa hjá fisksalanum, Snælda sér um veiðistangirnar. Og í lokin, þegar þau em búin að bjóða dýrunum heim, er það Snúður sem skammtar á diskana við matarborðið, Snælda sér um drykkjarföngin. Myndin sýnir eiginlega þölskyldu í útilegu, mömmuna (Snúð) pabbann (Snældu) og börrún (kanínurnar og mýsnar). Aftan á kápu er það svo Snælda sem heldur röggsamleg um stýrið á vespunni, meðan Snúður hoppar aftan á, og í bakgraruiinum er skilti sem á stend- ur „Fiskveiðar bannaðar“. Kápa þriðju bókarinnar, Snúður og Snælda á skíðum, sýmr Snúð og Snældu renna sér á sleðum, með skíðagleraugu, og Snælda er á undan. Bókin hefst á því að Snælda stendur á bak við tré og kastar síðan snjó- bolta í Snúð sem hrekkur við og æpir. Snúður er með rauða ullarhúfu og trefil í sama lit og með fallega, gula og brúna rósavettlinga. Þarna er dæmigerður óknyttastrákur að hrekkja stelpu sem á sér einskis ills von. Þegar þau koma í mark á sleðanum situr Snúður aftan á, íbygginn með hendur í skautd og brosir, með rauða prjónahúfu, trefil og vettlinga, en Snælda lyfdr skíðagleraugunum upp að derhúfunni og horfir rannsak- af hjónum sem þekktar em frá sjötta ára Snælda og Snúð- ur eru komin á skiði. Snælda er á gægjum. Hún er tilbúin með snjó- .. Snúður varar sig ekki á Snæidu. Hann kemur á fleygiferð og fær snjóboltann hnakkamu 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.