Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 43
SNUÐUR SKIPTIR UM HLUTVERK
„Ef við gætum bara opnað þcssa
Idstu, fyndum við kannski fjár-
sjóð?”
hvíslar
Smelda.
Snúður finnur Iykilinn,
cpnar eina skúffuna og drcgur hana út og . . .
skeiðum eru þau án einkennishluta eða
lita, Snælda húfulaus og Snúðm Kka.
Það er þó stigsmunur á afstöðu þeirra,
Snúður er sýndur varfærnari og við-
kvæmari en Snælda. Það er Hka honum
að kenna að Snælda hrennir sig. Meiri
kraftur og athafnasemi einkennir
Snældu. Þegar þau veifa fuglinum, efdr
að hafa sleppt honum úr búrinu, stendur
Snælda aftar og veifar með bláu og gulu
húfunni, en Snúður er í forgrunni og
notar köflóttan klút eða diskaþurrku,
með bláum, gulum og rauðum röndum.
Gluggatjöldin á bakvið ketthngana eru
bleik, og bekkur með rauðum blómum
fyrir framan þá. Snælda æpir af fjöri þeg-
ar hljómplatan hringsnýst með þau, en Snúður lokar augunum og gríp-
ur fyrir munninn. Snælda er á undan upp gluggatjöldin og þegar þau sjást
róla sér í ljósakrónunni heldur Snúður utan um krónuna miðja en Snælda
um greinamar. Þau virðast bæði skemmta sér jafh vel. Snælda fær svo
ljósrauðan skerm á hausinn, en Snúður grænblátt gluggatjald og gard-
ínustöng. Þegar þau reyna að opna kommóðuna beygir Snúður sig áfram
og stingur fykh í skráargatið á einni skúffunni, sem er umlukið viðarskr-
auti í mynd hjarta, en Snælda stendur aftan við hann, styður loppunum á
hrygginn á honum og athugar hvort nokkur sér til þeirra. Sami svipur-
inn er á þeim báðum þegar þau sjá miðann í skúffunni, þau era jafh
skömmustuleg og halda bæði fyrir munninn. Ut um gluggann sést hvar
bíll þölskyldunnar er kominn til baka.
Fyrsta bókin, Snúður skiptir um hlutverk, byrjar með mynd af Snúði
sem horfir í spegil og dáist að sjálfum sér. Augun í Snúði eru græn, trýmð
ljósrautt, hann er hvítur og brosir framan í spegilmyndina af sjálfum sér.
Rauðum blómum hefur verið tyllt á efri brún spegilsins. Allt eru þetta
einkenni og htir sem tengja má kvenleika með einhverjum hætti: Blómin,
rauði liturinn, sægrænu augun, bleika trýnið. Spegilhnn tengist gamal-
kunnu stefi úr vestrænni listasögu: vanitas og er jafnan táknað með konu,
oft nakinni, sem horfir á sjálfa sig í spegh. Hvíti liturinn vísar til hörunds
aðalskvenna fyrr á öldum, sem áttu að vera fölar yfirlitum. Aðeins blái ht-
41