Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 44
GUNNAR HARÐARSON
urinn á bakgrunninuni inni í speglinuin
gæti tengst einhverju karlmannlegu og
vísað íram til þess að Snúður skiptir um
hlutverk síðar í sogunni. A næstu mynd
liggur Snúður afundinn í gulri tága-
körfu, og bælir sig í mjúku, rauðu klæði.
Diskar með jarðarberjmn, köku og
rjóma liggja fyrir framan bann, en hann
fúlsar við þeim. Hami er greinilega
dekurrófa. Afstaða hans til annarra tekur
ht af því. En þegar hann er orðinn blár
breytist bæði hegðun hans og viðmót
leikfélaganna. Hann verðm glaðlegur og
hress, allt að því prakkaralegur, þegar
þau renna sér niðm handriðið - sem er,
eins og áðm segir, harðbamiað. Blái ht-
minn er strákahtm, á sama hátt og rauði og bleiki htminn eru stelpuht-
ir. Að því er hvíta litinn varðar má skoða samanbmðardæmi um hvernig
hann er tengdm læðum, en aðrir litir högnum. Það má sjá í Hefðarkött-
um Disneys (The Aristocats), þar sem Hertogaynjan (Duchess) og Adaría
htla eru hvítar eða hvítleitar, en karlkyns kettirnir eru með einhverjum
hætti litaðir.6 Þegar hvíti kötturinn verðm- blár skiptir Snúður því ekki
bara um hlutverk: hann skiptir um fymgend. (Þetta mætti reyndar túlka
þannig að hann breytist úr mömmustrák í alvöru strák). Hins vegar spil-
ar hann á hörpu úti í garðinum, en harpan gæti bent til kvenleika, enda
kemur þar í ljós hvers kyns er: Þetta er þá bara Snúður. En undir lokin,
þegar allt er orðið gott aftur, eru vinir Snúðs búnir að hengja á hann
eyrnalokka úr rauðum kirsuberjum, en bæði eyrnalokkarnir og ávextirn-
ir benda til kvenkynsins. Og Snúðm ljómar af ánægju, sjálfsagt }dir því
hvað hann er fallegur með nýju eyrnalokkana.
Ef einkenni Snúðs og Snældu í myndmium eru borin saman sést að
rauði liturinn tengist Snúði en blái liturinn Snældu. Guli litminn tengist
þeim báðum, appelsínugulur þó frekar Snúði en sólgulur Snældu. Bleikt
kemur fyrir í tengslum við Snúð en ljósrauður í tengslum tdð Snældu.
Bæði eru reyndar með bleik trýni, en það er mtm meira áberandi hjá
Snúði vegna þess að hann er hvítur. I fyrstu tveimur bókunum eru þau
6 The Aristocats, leikstj- Wolfgang Reithennan, Walt Disney Studios 1970.
ttlemkújl hefKT
VILBERGDR JÚLÍUSSON
SETBERG
Hér sérðu Snúð. Snúður er hvítur og mjúlcur. Hann er m/>ð
græn augu og ljósrautt trýrn. Harrn er að skoða sig í spegíin-
um. Honum fínnst hann vera fjarska fallegur.
1