Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 72
ULFHILDUR DAGSDOTTIR
Umræðan um hversdags-
leikann tengist sjálfkrafa urn-
ræðu um hversdagsmenningu,
dægurmenningu eða afþrey-
ingarmenningu. Ahorfið sem
Astráður talar um er að hluta
til hin aukna neysla á sjón-
miðlum afþreyingar, sjónvarpi
og kvikmyndum. En hver er þá
staða fagurmeimingar, er hún
horfin úr sjónmáli? Með póst-
módernismanum hefur um-
ræðan um stöðu afþreyingar-
menningar gerbreyst og í framhaldi af því umræðan um stöðu
fagurmenningar og innbyrðis afstöðu þessara tveggja memiingarheima.
Astráður ræðir þetta út frá hugmyndum um skemmtun eða ánægju og
bendir á mikilvæg atriði, eins og það hvernig við aðskiljum í auknum
mæh hst og skemmtun. Einnig bendir hann á að við gemm jafhframt ráð
fyrir að almennt séð sé skemmtun hefðbundin, en fagurmenning róttæk,
en svo þarf ekki endilega að vera.59 Annað atriði tengt þessu er það
neyslumynstur sem fylgir afþreyingarmermingu, en afþreyingarmenning
er yfirleitt álitin hraðsuðumenning, menning í skyndibitum, túð erum
alltaf rétt að glugga í eitthvað, gefum okkur sjaldan tírna til að stoppa og
skoða. Þessu mynstri þarf að gefa gaum með tillitd til þess að yíirborð
getur verið merkingarbært, til dæmis má hugsa sér að öll þessi yfirborð
ólíkra fyrirbæra raðist saman og þannig verði öll gluggin að einum stór-
um glugga - fullum merkingar.60 A þennan hátt myndast samspil margra
yfirborða, mynstur sem birtast á yfitborði ólíkra fyrirbæra og geta í heild
skapað nýja dýpt. Astráður vitnar til Þórhalls Magnússonar sem veltir því
Andmiglýsing frá Adbusters. Hér sést einnig
dæmi um. línurit á skjá sem táknmynd daiiða.
© www.adbusters.org
sem samræSuform (Listaháskóli íslands, Hönmmar- og arkitektúrdeild, 2004), bls. 2
Aðgerðir sínar gegn markaðshyggjunni kölluðu þeir „detournament“ sem þýða má
sem afmyndun, og fólst meðal annars í því að afmynda myndmál markaðshyggjunn-
ar. Þetta hefur síðan andauglýsingaliðið tekið upp. Þess ber að geta að í dag eru
þessar andauglýsingar orðnar svo vinsælar að segja má að þær séu sjálfar orðnar að
því markaðsfyrirbæri sem þeim er ætlað að gagnrýna.
'9 Astráður Eysteinsson, „Hin kvika menning: Um menningarfræði og lifandi rnynd-
ir“, bls. 261.
60 Sama rit, bls. 256-257.
7°