Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 87

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 87
ORÐEÐAMYND af vörum. Táknmál hvarf úr skólum og var aðeins talað í leyni. Áhrifa þessa banns gætti fram á miðja 20. öld.7 Oralisminn eða raddmálssteíhan hafði afdrifarík áhrif á menntun heymarlausra og á sjálfsmynd þeirra margra. Það má nærri geta hversu takmörkuð sú menntun er sem einskorðast nánast við að kenna fólki að tala og lesa af vörum. Að sögn heymarlauss fólks sem lifði þessa tíma hér á landi fóm oft heilu kennslustundimar í að kenna nemendum að segja stakt orð eða kannski eina setningu. Markmiðin vora því ekki háleit og afraksturinn efrir því. Þetta gerði að verkum að stór hópur heymarlausra, jahit hérlendis sem annars staðar, fór að miklu leyti á mis við þá mennt- un sem heyrandi fólk telur sjálfsagða og nauðsynlega til að komast áfram í samfélaginu. Þegar grunrúnn vantar er erfitt að byggja ofan á og það er ekki fyrr en á alha síðustu árum sem heymarlausir sem ólust upp á tím- um raddmálsstefnunnar fóm að átta sig á gildi menntunar og sækja sér hana í auknum mæh. Sem betur fer hafa tímamir breyst og yngri kyn- slóðir heymarlausra hafa hlotið menntun sem er sambærileg við þá sem heyrandi jafhaldrar þeirra njóta. En það er ekki aðeins menntunarskorturinn sem hefur staðið heyrnar- lausum fyrir þrifum heldtu ekki síður þau viðhorf sem hafa mætt þeim í gegnum tíðina. Sá sem elst upp við þá kúgun og niðurlægingu sem heymarlausir máttu búa við á erfitt með að líta sjálfan sig réttum augum og sökum þess að ekki mátti nota táknmál höfðu einangrun og sam- skiptaleysi einnig gífurleg áhrif á sálarlíf þessa hóps. Rejmdar má búast við því að einangrunin sé ennþá talsverð því þó að táknmál sé ekki leng- ur bannað er kunnátta í því ekki almenn og því era þau samskipti sem heymarlausir geta átt við heyrandi fólk takmörkuð. Danski félagsfræðingurinn Jonna Widell ólst upp meðal heyrnarlausra í fjölskyldu sinni og hún hefur meðal annars skrifað um áhrif raddmáls- tímans á heymarlausa. Hún rekur hvemig stefhan tók smám saman að setja mark sitt á heymarlausa og þá sérstaklega börn sem með skólagöng- unni tóku að líta á sig sem efrirbáta þeirra sem heyrandi vom. Hugsun- in „ég get ekki, ég er vonlaus“ varð ríkjandi og hamlaði því að sjálfsmynd og sjálfstraust þessara barna þróaðist eðblega.8 Það sama virðist hafa átt Sama rit, bls. 60-63. 8 Jonna tt'idell, „The Danish Deaf Culture in European and Westem Society“ í Look- ing Back: A reader in the history of deaf communities and their sign languages, ritstj. Ren- ate Fischer og Harlan Lane, Intemational Studies on Sign Language and Comm- unication of the Deaf; 20. Hamburg: Signtun, 1993, bls. 457-478, bls.464. 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.