Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 117
SÝNINGARSKRÁ - SJÁLFSTÆTT RIT EÐA HEIMILD?
finna megi vísi að kerfi í uppsetningnnni ef vel er að gáð þjónar hún les-
andanum engan veginn. Úr því hann þarf hvort eð er að fletta upp á
myndunum við lesturinn hefði sérstakur myndakafli aftast í bókinni ver-
ið einfaldari lausn. Þannig hefði lesandinn hka fengið færi á að fylgja
þróuninni í hst Guðmundu sjónrænt jafiiframt því sem skráin hefði orð-
ið að betri heimild um sýninguna og þá samfelldu þróun í hst Guðmundu
sem þar kom skýrt fram. Með því að tilgangur yfirhtssýninga er einkum
sá að gefa heildarsýn og draga fram samhengið í ævistarfi viðkomandi
listamanns hefði verið eðhlegt að sýningarskráin endurspeglaði það inn-
tak á skýrari hátt með skipulagðri uppsetningu myndefhis. Sú aðferð að
fella allar myndir af verkum inn í textann virðist eingöngu vera tdl þess
að brjóta hann upp, hugsanlega í því skyni að gera hann aðgengilegri.
Það er í sjálfu sér ekkert athugavert við að myndir séu notaðar þannig í
sýningarskrá, en þó má gera þá kröfu að það sé gert með markvxssum
hættd og þannig að uppsetningin þjóni innihaldinu.
Misræmi
í skránni um Guðmundu er samtals 31 eftdrprentun í lit af málverkum og
vatnshtamyndum auk einnar af vaxhtateikningu. Skránni fylgir einnig
sérprentaður fjórblöðungur með lista yfir verkin sem voru á sýmngunni.
A þessum hsta eru talin upp 66 ohumálverk, en ekkert er gefið upp um
fjölda vatnslitamynda, teikninga og pappírsverka.4 Það er ekkert athuga-
vert við þetta hlutfah á milli verka á sýningunni og eftdrprentana í skrá
sem getur aldrei gefið tæmandi mynd af öllu því sem var á sýningunni.
Eg held hins vegar að það sé sjaldgæft að prenta margar myndir af verk-
um sem ekki voru á viðkomandi sýningu í sýningarskrá. Þetta hefur þó
verið gert í Tilbrigði við stef. Þegar mymdimar í skránni eru bomar sam-
an við sérprentaða verkahstann kemur í ljós að minnst sjö þeirra em af
oKumálverkum sem ekki vom á sýningunni sjálfri. Af fyrrgreindum
ástæðum treystd ég mér ekki tdl að fuhyrða neitt um eftdrprentanir af
4 A sérprentaða verkalistanum er hægt að sjá hvaða ohumálverk voru í hverjum sal, en
fytir neðan þá hsta er ahnennt orðalag sem segir að í sal 2 hafi veríð vatnshtamynd-
ir og teikningar, í sal 1 vatnshtamyndir, í sal 4 vatnshtamyndir og blekteikningar og
í sal 3 olíulitur á pappír. AUt verk úr dánargjöf hstamannsins til Listasaíhs Islands.
Engin vísbending er um hve mikið af vamshtamyndum, teikningum og öðrum
pappírsverkum voru á sýningunni, né hvaða verk það voru.
n5