Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 118
MARGRÉT ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR
einni oKumynd, vatnslitamyndunum og vaxlitasldssunni;;' það getur vel
verið að þær hafi verið á sýningunni þótt það sé ekki sérstaklega tekið
fram á verkalistanum.
Nokkrar þessara efiárprentana eru í bókinni vegna þess að höfimdar
greina fjalla nokkuð ítarlega um verkin. Ekki er þó fjallað mn verkin á
öllum myndunum5 6 7 í skránni og ekki eru heldur myndir af öllum þeim
verkum sem fjallað er um. Nú hef ég ekld rýnt nákvæmlega í allar sfming-
arskrár sem Listasafii Islands hefur gefið út, en ég man ekki eftir að hafa
séð svo hátt hlutfall eftirprentana, eða þnðjung, af verkum sem ekld voru
sýnd. Þar á meðal eru tvö verk frá fyrri Parísarvetri Guðmmidu (1951-
1952) sem gerð eru góð skil í báðum greinum skrárinnar. Þessi verk gefa
ákveðna vísbendingu um þróunina í hst Guðmundu og þar sem ekki þyk-
ir óeðlilegt að byrja yfirhtssýmngu á svo gömlum verkum má því spyrja
hvers vegna þau voru ekki höfð með á sýningunni fyrst fjallað er um þau
í skránni? Af hverju var ferill hennar þar látinn hefjast þremur árrnn síð-
ar eða tveimur árum efdr að hún lýkur endanlegu námi?8 Þá er hún bú-
in að fást við myndhst í meira en sjö ár og hefur tekið þátt í tveimur
samsýningum Septemberhópsins. Þá hefur titill sýningarinnar Tilbrigði
við ríe/sterka vísun í tónlist líkt og verk Guðmundu á ákveðnu tímabili.
Þessi vísun er undirstrikuð í titlum nokkurra verka sem höfundar beggja
greinanna í bókinni nefna sérstaklega.9 Ekkert þeirra var á sýningunni
samkvæmt verkalista og af þeim eru engar myndir í skránni. Hér má aft-
ur spyrja hvers vegna verkin voru ekki á sýningunni fýrst báðum grein-
arhöfundum þótti ástæða til að nefha þau sérstaklega nema spurningunni
5 Sjá í sömu heimild í þessari röð, 53, 51 og 37.
6 Eg sá hvergi fjallað um Nafnlaus, 1986 Listasafh Reykjavikur (skráningamúmer
vantar) og Nafiilaus (LI 6374), sem em endurprentaðar, 48-49. Þær em ekki heldur
á verkalistanum.
7 Verkin sem um ræðir era Nafnlaus, 1952 í eigu Listasafhs Reykjavíkur og Nafiúaus
frá sama ári í eigu Listasafns Islands (LI 6394), 11 og 39.
8 Elstu verkin á sýningunni era frá árinu 1955, Nafiúaust í eigu Steinunnar M. Láras-
dóttur og Kristjáns Stefánssonar og Kompositiou í eigu Listasafhs íslands (LI 1066).
Sjá verkahsta í sérprenti og mynd af síðamefnda veriánu, 13.
9 ,Árið 1978 sýndi Guðmunda átta verk á Septem-sýningunni og bára þau heiti eins
og Sonnetta, Bolero og Tiio“ (Dagný Heiðdal, „List Guðmundu Andrésdóttur, þróun
og gagnrýni“, 21; „Vísun í tónlist og hrynjandi er einna augljósust hjá Guðmundu á
Septem-sýningunni árið 1978 í titlum verka hennar: Tilbiigði, Ttio, Koncert, Fuga,
Bolero, Sonnetta og Andante“ (Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, „Tónauga, um list
Guðmundu Andrésdóttur", 51).