Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 123

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 123
SÝNINGARSKRÁ - SJÁLFSTÆTT RIT EÐA HELMILD? hafi haft að geyma andlegar víddir, þótt „ekkert bendi[r] til að um trúar- lega skírskotun hafi verið að ræða,“ að mati Hönnu Guðlaugar (bls. 40). Hverjar þessar andlegu víddir voru og hvaða skoðanir Guðmunda hafði á myndhst fæst ekki svarað á fullnægjandi hátt í annars fróðlegri grein Hönnu Guðlaugar. Efdr nokkuð ítarlegan samanburð á verkum Guðmundu og áður- neíhdra abstraktlistamanna kemst Hanna Guðlaug að þeirri eindregnu niðurstöðu, að þrátt fyrir áhrif frá ólíkum listamönnum hafi Guðmunda aldrei reynt að stæla fyrirmyndirnar heldur nýtt áhrifin til að skapa sinn persónulega stíl. Það er einmitt þessi persónulega nálgun sem gerir erf- itt um vik að tengja list Guðmundu með óyggjandi hætti við einn áhrifa- vald og eina stefnu innan abstraktlistarirmar hvort sem er í íslensku eða í alþjóðlegu samhengi. Niðurstaða Hönnu Guðlaugar er því á endanum sú að ekki sé hægt að skipa Guðmundu í neinn ákveðinn flokk og því sé ekki annað við hæfi en kalla stíl hennar mundisma (bls. 54). Með þessari niðurstöðu dregur hún í raun fram kjarnann í abstraktinu og módernis- manum sem slíkum, en hann er sá að listamaðurinn eigi og geti ekki ann- að en verið persónulegur og nýtt áhrif til að túlka eigin reynslu.14 Þetta hefðu báðir greinarhöfundar gjaman mátt hafa ofarlegar í huga. Aðfiera efinið nær lesandanum Sýningarskráin Ný íslensk myndlist er ekki aðeins ólík skránni um Guð- mundu að útlitd, efnistök em þar einnig með nokkuð öðram hætti. Helg- ast það ekki aðeins af því að hér er um að ræða samsýningu með verkum efdr 20 myndlistarmenn, það skiptir einnig máli að fæstir eiga að baki lengri starfsferil en tíu ár. Markmið sjálfrar sýningarinnar var að „kynna þá listamenn sem hafa látið að sér kveða á síðastliðnum áratug“15 og sama gerir skráin. Meginefni hennar byggir á umfjöllun um hvern listamann eða samstarfshóp16 sem hver fær eina opnu með stuttum texta og lit- prentaðri ljósmynd (eða ljósmyndum) af verki eftir viðkomandi. Hér hef- ur verið lagt upp með það að gera aðgengilega skrá með það í huga að 14 „Það er hlægilegt þegar fólk talar um að málverkið sé heimur út af fyrir sig, þar komi engin ytri áhrif til greina. I hstinni kristallast einmitt öll áhrif er maður verður fyr- ir, þar speglast öll reynsla manns,“ er haft efdr Guðmundu sjálffi, bls. 42. 15 Ólafur Kvaran, ,„4ðfaraorð“, bls. 7. 16 Hér er átt við Gjömingaklúbbinn (Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir, Sigrún Hrólfsdóttir) og Markmið (Helgi Hjaltalín og Pétur Öm Friðriksson). I 2 I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.