Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 133

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 133
LIST EFTIR HEIMSPEKI Sú staðreynd, að nýlega hefurþað komist í tísku meðal eðlisfræðinga að vera hliðhollir trúarbrögðum ... er til marks um að eðlisfræðingar séu ekki sannfærðir um gildi tilgátna sinna. Þessi afstaða er svar þeirra við trúar- fjandsamlegum kreddum vísindamanna á 19. öld og eðlileg afleiðing þeirr- ar kreppu sem eðlisfræðin er njgengin í gegnum. - A.J. Ayer ... þegar maður er einu sinni húinn að skilja Tractatus freistast maður ekki framar tilþess að fiíst við heimspeki sem er hvorki raungrein eins og vís- indin né rökgrein, eins og stærðfræðin; líkt og Wittgenstein 1918 snjr mað- ur baki við heimspeki í hefðbundnum skilningi, enda sprettur hún afrugl- ingi. -J. O. Urmson Hefðbundin heimspeki hefiir nánast samkvæmt skilgreiningu fengist við hið ósagða. Sú ofuráhersla sem rökgreiningarheimspekingar 20. aldar hafa lagt á hið sagða byggist á þeirri sannfæringu að hið ósagða sé ósagt vegna þess að það sé ósegjanlegt. Heimspeki Hegels hafði merkingu á 19. öld og hlýtur að hafa verið hughreysting þeirri öld sem var rétt að jafna sig á Hume, upplýsingunni og Kant.1 Heimspeki Hegels gat líka verið vamarskjöldur trúarskoðana, bauð upp á eitthvað annað en lögmál Newtons og samrýmdist vexti sagnfræðirmar, jafnframt því að viður- kenna líffræði Darwins.2 Einnig virtist hann koma með viðunandi lausn á deilunum milli guðfræði og vísinda. Afleiðingin af áhrifum Hegels hefur orðið sú að flestdr heimspekingar samtímans em lítið annað en heimspekisagnfræðingar, Bókasafnsverðir Sannleikans, ef svo má að orði komast. Maður fer að fá það á tilfinning- una að það sé „ekkert meira að segja“. Og ef maður gerir sér grein fyrir þýðingu hugsunar Wittgensteins og þeirrar hugsunar sem hann hafði áhrif á eftir sinn dag, þá þarf vissulega ekki að taka „meginlandsheim- spekina“ til alvarlegrar athugunar hér.3 Er einhver ástæða fyrir „óraunveruleika“ heimspekinnar á okkar tím- 1 Morton White: The Age of Analysis (New York, Mentor Books), bls. 14. 2 Sama rit, bls. 15. 3 Hér á ég við tilvistarstefnu (existentialisma) og fyrirbærafræði (fenómenólógíu). Jafnvel Merleau-Ponty sem fer bil beggja, raunhyggju og rökhyggju, getur ekki tjáð heimspeki sína án þess að nota orð (og notar þar með hugtök); og í framhaldi af þessu, hvemig er hægt að ræða um reynslu án þess að gera skarpan greinarmun á okkur og heiminum?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.