Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 139
LIST EFTIR HELMSPEKI
eins og Lucy Lippard lýsti málverkum Jules Olitski í hnotskum: Þau era
sjónrænt Muzak,14
Hvorki formalískir gagnrýnendur né formalískir listamenn spyrja
spuminga um eðli listarinnar. En eins og ég hef sagt annars staðar:
Að vera Hstamaður núna merkár að spyrja um eðH Hstarinnar.
Ef maður er að spyrja um eðH málverksins þá getur maður ekki
verið að spyrja um eðH Hstarinnar. Ef Hstamaður viðurkennir
málverkið (eða höggmyndina) þá viðurkennir hann um leið þá
hefð sem því fylgir. Astæðan er sú að orðið Hst er almennt hug-
tak en orðið málverk tegundarhugtak. Málverkið er tegund Hst-
ar. Ef þú býrð til málverk þá ert þú þar með búinn að faUast á
(ekki spyrja um) eðH Hstarinnar. Þá feUst maður á að Hstin sé að
eðH til hin evrópska hefð andstæðunnar málverk-höggmynd.15
Hörðustu mótrökin gegn formfræðilegri réttlætingu hefðbuLndinnar list-
ar eru þau að formfræðilegar hugmyndir um Hst beri með sér a priori
hugtak um möguleika Hstarinnar. Og slíkt a priori hugtak um eðh Hstar-
innar (andstætt röklega smíðuðum Hstrænum setningum eða „verkum“
sem ég ræði síðar) gerir hana einmitt fyrirfram gefna: Ogerlegt er að
spyrja um eðh Hstarinnar. Og þessi spuming um eðH Hstarinnar er afar
mikilvægt hugtak fýrir skilninginn á hlutverki Hstarinnar.
Hlutverk listarinnar, sem spuming, vaknaði fyrst hjá Marcel Du-
champ. Raunar má segja að Marcel Duchamp eigi heiðurinn af því að
Hstin öðlaðist sjálfsmynd sína. (Vissulega má sjá svipaða tilhneigingu tdl
Hstræns sjálfsskilnings allt frá Manet og Cézanne og til kúbismans,16 en
verk þeirra eru hikandi og tvíræð í samanburði við verk Duchamps.)
„NútímaHst“ og f\Tri verk virtust tengjast í krafti formfræði sinnar. Með
öðru orðalagi mætti segja að „tungumál“ listarinnar hafi haldist óbreytt
en verið væri að segja nýja hlutd. Atburðurinn sem opnaði fýrir þann
möguleika að það væri hægt að „tala annað tungumál“ í Hstum en þó af
fuUu vitd, var fýrstd óstuddi tilbúningur (e. unassisted ready-made) Marcels
Duchamp. Með hinum óstudda tdlbúningi beindi Hstin athyglinni frá
14 Lucy Lippard, Constellation by Harsh Daylight: The Whitney Annual, Hudson
Review, hefti 21, nr. 1 (Vor, 1968).
15 Arthur R. Rose [=Joseph Kosuth], „Four interviews", ArtsMagazine (febrúar, 1969).
16 Eins og Terry Atkinson benti á í inngangi sínum að Art-Language (1. bindi, nr. 1)
spurðu kúbistamir afdrei hvort hstin ætti sér formfræðileg einkenni, heldur hver
þeirra væru tæk í málverkinu.
07