Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 162
ROLAND BARTHES
anna í ljósmyndinni á meðan bókstaflegu skilaboðin eru fullnægjandi:
Náttúran virðist ósjálírátt skapa senuna sem lýst var hér á undan. I stað
einfalds gildis opinna merkingarffæðilegra kerfa er hálfsannleik laumu-
lega komið fyrir. Þegar enginn kóði er að verki verða boðin minna vit-
ræn vegna þess að kóðinn virðist grundvalla tákn menningarinnar í nátt-
úrunni. Þetta er án efa mikilvæg söguleg þverstæða: Aukin tækni í
upplýsingamiðlun (sérstaklega mjmda), skapar fleiri leiðir til þess að dul-
búa tilbúna merkingu undir yfirskmi viðtekinnar merkingar.
Retórík myndarinnar
Við sáum að tákn þriðju boðanna („táknrænu“, menningar-, eða merk-
ingaraukandi boðanna) voru ósamfelld. Jafnvel þegar táknmyndm virðist
ná yfir alla myndina, er táknið engu að síður aðskilið frá öðrurn táknum:
„Myndbyggingin“ flytur fagurfræðilegt táknmið svipað og hljómfall sem
er einangruð táknmynd í tungumálinu gerir, þótt það sé yfirsneiðlegt [fr.
suprasegmental\. Hér er því um að ræða almennt kerfi, þar sem táknin eru
sótt í kóða menningarinnar (jafnvel þótt tengsl allra tákneininganna virð-
ist meira eða minna hhðstæð). Það sem skapar fi-umleika kerfisins er að
túlkunarmöguleikar sama lexins (sömu myndar) em breytilegir eftir ein-
stakhngum: Fjögur merkingaraukandi tákn í Panzani auglýsingunni vom
athuguð, og þau era án efa fleiri (innkaupanetið gæti til dæmis táknað
ótrúlega veiði, allsnægtir o.s.frv.). Fjölbreytni túlkunarinnar er samt ekki
stjómlaus, en ræðst af margvíslegri þekkingu sem myndin feltu í sér
(hagnýtri, þjóðlegri, memúngarlegri og fagurfræðilegri þekkingu) og
þessa þekkingu er hægt að flokka. Það er svipað og ef margir væm lám-
ir túlka myndina og alhr gæm búið í einum og sama einstaklingnum: Eitt
og sama lexið virkjar ólíkan orðaforða. Hvað er orðaforði? Það er hluti af
táknrænu sviði (tungumálsins) sem kallast á við tilteknar athafnir og að-
ferðir.12 Þetta er tilfellið þegar myndin er túlkuð á mismunandi hátt:
Hvert tákn kallar á tiltekin „viðhorf1 - til ferðaþjónusm, heimilisstarfa,
þekkingar á list - viðhorf sem sami einstakhngur þarf ekki endilega að
hafa. I sama einstaklingnum getur búið margfaldur og fjölbreyttur orða-
forði; stærð orðaforðans og einkenni myndar einstaklingsmál hvers og
12 Sjá A.J. Greimas, „Les problémes de la descriptíon mécanographique“, í Cahiers de
lexicologie, Besanfon, 1959 (1), bls. 63.
ióo