Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 165
RETÓRÍK MYNDARINNAR
órík mvTidarinnar (þ.e.a.s. flokkun merkingaraukendanna) er að því leyti
sérstök að hún er háð takmörkunum sjónarinnar (sem er til að mynda
ólík takmörkunum heymarinnar), en venjtdeg að svo miklu leyti sem
„stflbrögðin“ eru aldrei meira en fomfleg tengsl milli eininganna. Þessi
retórík hlýtur að byggjast á talsvert umfangsmiklum forða, en það er
hægt að sjá það fyrir að þar á meðal munu vera ýmis þeirra stflbragða sem
Fom-Grikkir og Rómverjar notuðu fýrstir.17 Tómatur táknar þarrnig ít-
alskið vegna nafnhvarfa, ermfremur leysa þrjár senur (kaffibaunir, kaffi-
duft, kaffi dmkkið úr bofla) úr læðingi ákveðin rökræn tengsl með því að
standa saman á sama hátt og asyndeton gerir í setningu. Það er mögulegt
að þegar um er að ræða staðgengla [fr. métabole] (eða stflbragð þar sem
ein táknmynd kemur í staðinn fyrir aðra18) séu það nafnhvörf sem sjá
myndinni fýrir flestum merkingaraukendum sínum en að asyndeton sé al-
gengast þegar hflðskipun (eða setningastflbrögð) er á ferðinni.
Það sem er samt sem áður mikilvægast - að minnsta kosti eins og
stendur - er ekki að gera skrá yfir merkingaraukendur, heldux að skilja að
þeir mynda ósamfellda eiginleika í heildarmyndinni eða öllu heldur: reik-
nla eiginleika. Merkingaraukendumir uppfýlla ekki allt lexið, túlkun
þeirra tæmir ekki lexið. Með öðrum orðum (og þessi tfllaga væri gild fýr-
ir táknfræðina í heild sinni) þá er ekki hægt að umbreyta öllum eining-
um lexins í merkingaraukendur, það verður afltaf eftir ákveðinn merk-
ingarkjami í orðræðunni, sem er undirstaða hennar og nauðsyn. Þetta
leiðir okkur að boðum 2, eða merkingarkjama myndarinnar. I Panzani
auglýsingunni rís grænmeti Miðjarðarhafslandanna, litirnir, myndbygg-
ingin, já jafnvel allsnægtimar upp eins og reikular blokkir, í senn ein-
angraðar og greyptar inn í senu sem hefur sitt eigið rými og, eins og við
höfum séð, eigin „merkingu“: Þeim er „haldið“ í setningu sem er ekki
þeirra heldnr tilheyrir merkingarkjamanum. Þetta er mikilvæg staðhæfing,
vegna þess að hún gerir okkur kleift að gera greinarmun (með því að líta
1 Það þyrfri að endurhugsa klassíska mælskufræði út firá formgerðarlegum skilgrein-
ingum (það er tilgangur verkefnis sem er í bígerð); þá verður ef til vill hægt að setja
fram almenna retórík eða málvísindi merkingarauka táknmyndanna, sem giltti fyrir
hljóð, látbragð, o.s.frv. Sjá: l’Ancimne rhétorique (Aide-mémoire), í Communicatioms,
1970 (16).
18 Við kjósum að sniðganga þá andstöðu sem Jakobson telur vera á milli myndhverf-
inga og natnhvarfa, þar sem nafnhvörf eru í uppruna sínum venslastflbragð virka
þau, þegar allt kemur til alls, eins og staðgengill táknmyndarinnar, þ.e.a.s. eins og
myndhverfing.
í63