Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 166
ROLAND BARTHES
til baka) á formgerð boða 2, sem eru bókstafleg, og boða 3, sem eru tákn-
ræn, og gera um leið skýrari grein fyrir eðlislægu hlurtærki merkingar-
kjarnans í samanburði við merkingaraukann. Núna \itum við að það er
einmitt setnmgarliður merkingarkjarna boðanna sem „náttúrugerir“ keiýi
merkingarauknu boðanna. Eða með öðrum orðum: Merkingaraukiim er
aðeins kerfi og verður aðeins skilgreindur út frá staðvenslum: Ikómski
merkingarkjaminn er aðeins setningarliður, hann tengir saman einingar
án kerfis. Osamfelldir merkingaraukendur eru tengdir, tdrkjaðir, „talað-
ir“ í gegnum semingarhð merkLngarkjamans: Ósamfelldur heirnur tákn-
anna kafar í sögu merkingarkjama senunnar líkt og í hreinsunarlaug sak-
leysisins.
I heildarkerfi myndarinnar era formgerðarhlutverkin þannig póluð:
Annars vegar höfum við nokkurs konar samþjöppun staðvensla merking-
araukendanna (þ.e.a.s. táknin í stórum dráttum), sem em sterk, reikul
tákn, jafiivel „hlutgening“, og hins vegar höfum við „rennsli“ setningar-
innar á sviði merkingarkjamans. Það gletmist ekki að semingin er alltaf
mjög nálægt talinu, og það er vissulega íkóníska „orðræðan“ sem gerir
tákn sín náttúmleg. An þess að vilja hrapa að ályktun um almenna tákn-
fræði af myndinni, má þó segja að í heimi algers skilnings sé innri (inn-
byggð) spenna milli kerfisins sem menningar og setningarinnar sem
náttúm: Afurðir fjölmiðlunar sameina, í gegnum margvíslega og misjafha
díalektík, hrifhingu á náttúrunni, sem er náttúra sögunnar, ffásagnarinn-
ar, setningarinnar; og skiljanleika menningarinnar sem hörfar inn í nokk-
ur ósamfelld tákn, sem mennirnir „hafna“ í skjóli síns lifandi tals.
Ragnheiður Armannsdóttir þýddi.
164