Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 190

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 190
W.J.T. MTTCHELL áhuga og jafhvel ekki heldur sögu þeirrar heimspekilegu rannsóknarleið- ar sem hann fylgir. Hann hefur ekki margt að segja um etni sem lengi hafa þótt mikdlvæg eins og ritskoðun, siðferðilegt eða uppbyggjandi hlut- verk listarinnar, spumingar um póh'tík og hugmyndafræði sem óhjá- kvæmilega snerta hstsköpun og listnotkun. Það sem meira er, hann dreg- ur ekki í efa sögulegt eðh hugmyndarinnar um hstina sjálfa og virðist vinna út ffá þeirri forsendu að hún sé einfaldlega algild kategóría sem hægt er að lýsa út ffá hludausu rökgreiningarsjónarhomi.30 Þessar alvar- legu takmarkanir gefa færi á andmælum gegn Goodman sem ekki þurfa að koma á óvart. Ein geta verið þau að þessi afstaða hans að vera „hand- an við hugmyndaffæði“ sé dæmigerð fyrir borgaralega sjálfsblekkingu og engin listkenning geti risið undir nafni án þess að skipa sér, beint eða óbeint, einhvers staðar í flokk. Sögulega séð mætti því vísa verki Good- mans á bug sem dæmigerðri afurð ákveðinnar nútímahugsimar, sömu af- stöðu og færði okkur ffnirbæri eins og rökgreiningarheimspeki og „gild- isff jáls“ félagsvísindi. I vissum skilningi er ekki hægt að svara þess háttar gagnrýni og ég er ekki með öllu viss um að hún gefi tilefni til óánægju með kerfi Good- mans. Enginn vafi er á því að Goodman hefur engan áhuga á póhtík og ef hann aðhyllist einhverja fagurffæðilega afstöðu eða siðferðilega stefiiuyfirlýsingu, þá heldur hann því ekki á loftá í Languages ofArt. Það sem kemst næst hugmyndaffæði Goodmans er frjálslynd fjölhyggja, kerf- isbundið umburðarlyndi gagnvart andstæðum útgáfum, kemtingum og kerfum, en þó með nokkrum takmörkunum. Goodman hefur hvorki um- burðarlyndi gagnvart platónisma í heimspekinni né algildishyggju í lífinu (aðdróttun „hlutlauss“ marxista um hugmjmdaffæði „gegn betri vitund“ myndi líklega láta harm ósnortinn). Það er einhver hreintrúarstrangleiki sem fylgir óvæginni gagnrýni hans á dulspeki og sífelldu niðurrifi á bæði hafa gildi vegna þess að því mistekst að sýna heildstæðan, skiptilegan heim, verk sem neitar að fylgja nokkrum mælikvörðum um hvað sé tækt eða ótækt. 30 Tillaga Goodmans um að við skiptum út spumingunni „Hvað er List?“ fyrir „Hvenær er List?“ í Ways of Worldmaking, bls. 57-70, gefur til kynna hversu opnar kategóríur hans eru fyrir sögulegri nálgun. Þegur Goodman hins vegar fylgir þess- ari spumingu eftír í leit að „einkennum hins fagra“, þá kemur í ljós að þessi einkenni era afar hE hefðarviðmiðum nútíma formstefnu: þéttleiki, mettun, sem túlkunarrík eða lifandi dæmi um fyllingu, og „margþætta eða flókna tilvísun“ (sjá bls. 67-68). Ef beitt er sögulegri nálgun út frá orðum Goodmans, þá þyrfti að byrja á því að spjnja hvort tíl séu aðferðir í vestrænni nútíma listhefð eða fyrir utan hana, sem brjóta í bága við mörg af þessum einkennum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.