Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 39

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Page 39
MYNDIR MEINA Saman mynda læknar tiltekmn hóp. Menntun þeirra og reynsla í starfi aðgreinir þá frá öðrum samfélagshópum. I hnotskurn má segja að það sem móti afstöðumyndhvörf lækna hvað mest sé sú innsýn sem þeir hafa hlotið í innviði mannsfikamans. Þeir þekkja betur en flestir aðrir hvað á að vera til staðar í heilbrigðtun líkama og hvað ekki, hvemig shknr hkami htur út og síðast en ekki síst hvemig merki um hreysti og heil- brigði birtast í hinum ýmsu rannsóknum sem hægt er að framkvæma. Það em þessir þættir sem móta ákveðið samfélag með læknum, samfélag sem þeir byggja orðræðu sína á og mótar hugmyndir þeirra um ferðalag mannsins efdr hinum ímyndaða heilbrigðisási. Asinn sem birtist í orðræðu læknisfræðinnar sýnir að fullkomið heil- brigði er aðeins ákveðið normalgildi á honum miðjum, ekki hæsta mögu- lega gildi líkt og lesa má út úr greiningu Lakoffs og Johnsons.6 Alvarleg veikindi geta því bæði orsakað tilfærslu upp og niður ásinn. Þegar raxmsóknamiðurstöður á til dæmis lifrarprófum em „upp úr öhu valdi“ gefur það til kynna að tun sjúklegt ástand sé að ræða. Hækkun á hjarta- ensímum gefur sömuleiðis til að kynna að hætta sé á ferð og það er jafnslæmt að blóðsykur falli og að hann rjúki upp. Orðalagið að hvers konar „blóðprufur séu upp“ þýðir að viðkomandi einstaklingur er illa haldinn. Hækkandi tölur yfir líkamshita gefa sams konar vísbendingu. Fyrir vikið getur það verið merki um bata þegar talað er um að sjúk- lingur sé „á niðurleið“ eða „að koma niður“. Hér er það hið tæknilega sjónarhom og hin sértæka þekking læknisins á innviðum líkamans og starfsemi hans sem mótar orðræðuna. Möguleikar læknismenntaðra ein- stakhnga til að sjá heilbrigði fyrir sér á tölulegan hátt valda því að orð- ræða þeirra er með öðrum hætti en almenningsins sem aðeins sér lík- amann utan frá og miðar orðaval sitt því eingöngu við hvort hann sé í figgjandi stöðu eða uppréttur. Grunnurinn er enn hffræðilegur en menntun læknisins, reynsla og samvistir við aðra lækna, breyta áherslun- um sem brjótast ffam í tungumálinu. Hin sértæka notkun á afstöðumyndhvörfum í orðræðu læknisfræðmnar birtist etnna helst í daglegu tah en ratar sjaldan í kennsluefhi, ffæðigreinar eða annað prentað efni. Umfjöllun í þessum kafla er því byggð á viðtölum við tvo deildarlækna á Land- spítala-Háskólasjúkrahúsi. Að sjálfsögðu má ekki gleyma því að eftdr sem áður getur veikur einstaklingur einnig ferðast niður efdr þessum ási. Blóðkomum getur tál að mynda fækkað og undir slík- um kringumstæðum væru hefðbundnari afstöðumyndhvörf nomð. 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.