Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 33
„SVO SEM í SKUGGSJÁ, í ÓLJÓSRI MYND“
talið til atriða eins og etnísks uppruna, k\ns og aldurs, sorgar, sam-
kenndar með náunganum og stigskiptmgar og vandkvæða í tengslum við
tilvísunina „hvítur“. En eftir stríðið var síðan litið á kynþátt - og hann
búinn til - sem algerlega tvískipt fyribæri: afturvirka kynþáttavæðingin
sem kom ffam í því sem ritað var inn á Barberton-sjúkraskrána gefur til
kjnna hversu mikil fyrirhöfn það var að smætta etnískan margbreytileika
niður í kynþáttatvfhyggju og er til fjöldi dæma um upprunalegar skýrslur
sem áritaðar hafa verið með þessum hætti.36 Afleiðingin er sú að jafhvel
þótt þúsundir svartra hafi verið í hinum svokölluðu burgher-búðum, og
margir þeirra hafi verið grafhir á sömu stöðum og hvítir, var enginn af
þeim nefiidur og engra þeirra minnst.
Það er einkum tvennt sem vekur áhuga minn í þessu sambandi. I
fyrsta lagi að það „að minnast“ er félagslegur gjömingur sem mótaður er
af opinberum stofhunum, staðbundnum þrýstihópum, þjóðmálastjóm-
málum, mótun ríkis og gjörðum stjómvalda, sem stundum og stundum
ekki em samhljóða minningum einstaklinga. Flokkunarkerfi þar sem
gengið er út frá kynþætti hafa leikið stórt hlutverk hvað þetta varðar í
Suður-Afríku. Seinna atriðið er að ferhð sem þessar skýrslur gefa vísbend-
ingar um, ferli viðtekinnar staðlaðrar tvíflokkunar sem verður smám
saman ráðandi þegar til staðbundinna vandamála kemur, er ekki aðeins
sérstakt og afar póhtískt atriði hvað varðar kynþætti, heldur hefur það
mun víðtækari og almennari skírskotun. Velta mætti upp áþekkum flokk-
unartilhneigingum varðandi kyn og kyngervi, svo dæmi sé tekið. Eg hef
fjallað um þetta nokkuð ítarlega út frá fáeinum dæmum vegna þess að
notkun utanaðkomandi flokkunarkerfa er lykilatriði í öllu túlkunarstarfi.
Eins og ég rökstyð hér á eftir snýst þetta ekki um að „góðu kallarnir“ í
póststrúktúrahska hðinu séu að benda á að hinir hefðarþjökuðu „vondu
kallar“ séu sekir um tvíhyggju og andstæðuflokkun, heldur snýst þetta
um ákveðin vinnubrögð sem eru undirhggjandi þáttur túlkunar.
56 Stanley, Mmrning Bectrmes, bls. 218-253. Þetta gerðist á árunum frá 1906 fram yfir
1920 og var þáttur í minningarathafriaferlinu þar sem teknir voru saman listar yfir
„nöfii hinna látnu“ sem letra átti á minnismerki víða í Suður-Afríku.
31