Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 48

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 48
GUNNÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR Sögumaður flakkar í tíma á milli munaðarleysingjahælis í Sviss og út- rýmingarbúðanna, og atburðir og myndir endurspegla ákveðin minni og þemu. Það eru nær engin ártöl í verkinu, ekkert er sett fram með vissu, Auschwitz er t.d. aldrei nefnt á nafh. En einnig eru fjölmörg dæmi þar sem barnssjónarhornið verður mjög tvíbent, þ.e.a.s. tiltekur aðstæður og lýsir atburðum sem þriggja eða fjögurra ára barn hefur engin tök á að gera. T.d. eru nákvæmar lýsingar á húsaskipan og fleira þess háttar sem höfundurinn hefur sankað að sér í einhverjum af sínum fjölmörgu heim- sóknum á útrýmingarbúðasöfh. Þá hefur líka verið bent á að enska þýð- ingin taki í raun frumtextanum fram; Carol Brown Janeway, þekktur þýð- andi og ritstjóri, hafi pússað til textann, gert hann enn óræðari með því að taka út kaflaheiti sem voru í þýsku útgáfunni, og ýmislegt fleira er tínt til.19 Hneykslið í kringum Binjamin Wilkomirski hefur orðið hvati að gríð- arlegum greina- og bókaskrifum. Bókmenntaffæðingar hafa velt fýrir sér stöðu vitnisburðarins, stöðu tráma-ffæða, stöðu sjálfsævisagna og áhersl- unnar á játningamenninguna sem virðist vera ástand samtímans. Sumir ffæðimenn hafa tekið þann pól í hæðina að Bruno Dösseker hafi aug- ljóslega átt skelfilega æsku og textinn lýsi gríðarlegu áfalli af einhverju tagi, sem hann yfirfæri á helförina, en það sé þá undirliggjandi sannleikur í vitnisburðinum.20 Einnig benda þeir þá á að allar samtímabókmenntir hljóti að vísa til helfararinnar á einhvern máta. Aðrir segja að ef vitnis- burður eigi að hafa einhverja merkingu verðum við að geta gert ráð fýrir tengslum á milli ákveðinna atburða og ákveðinnar frásagnar; ef ekki þá gæti hvaða tráma sem væri skapað hvaða frásögn sem væri og þá yrði vitnisburður sem slíkur merkingarlaus.21 Falsaðar ævisögur eru ekkert nýtt fyrirbæri og sífellt koma fram ný dæmi, sem flest tengjast fórnarlömbum og ffásögnum af áföllum og hörmungum á einhvern hátt. A haustmánuðum 2006 vakti athygli bók sem Oprah Winffey mælti með í sjónvarpsþætti sínum, A Million Little Pieces (2003; Mölbrotinn 2006) eftir James Frey, og segir frá eiturlyfja- 19 Sjá t.d. Elena Lappin, „The Man with Two Heads“, bls. 50-51. 20 Þetta má t.d. sjá í grein Michaels Bernard-Donals, „Beyond the Question of Authen- ticity: Witness and Testimony in the Fragments Controversy“, PMLA 2001, bls. 1302-1315. 21 Sjá gagnrýni á grein Bemard-Donals hjá Andrew S. Gross og Michael J. Hofffnan, ,JV[emory, Authority, and Identity: Holocaust Studies in Light of the Wilkomirski Debate“, Biogi-apby vetur 2004: 27, bls. 25—48. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.