Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 62

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 62
RÓSA MAGNÚSDÓTTIR sem voru velviljaðir í garð Bandaríkjanna höfðu af eigin raun kjmnst Vesturlöndum í stríðinu og voru því sjálfkrafa undir eftirhti þegar heim var komið og eftirfarandi saga er gott dæmi um þessa breyttu heims- mynd margra sovéskra hermanna og móttökurnar sem þeir fengu við heimkomuna: Eins og fjölmargir hermenn Rauða hersins sneri Oleg Olegovitsj heim ósáttur við líf sitt; hann hafði fengið berkla í stríðinu, var í haldi óvina ffá 1942-1945 og var öryrki að stríði loknu. Hann hafði þó komist yfir amerísk jakkaföt en þau voru gerð upptæk þegar hann kom aftur heim til Sovétríkjanna og hann þurfri í staðinn að taka þátt í 1. maí hátíða- höldum í „skítugri sauðskinnskápu og rifhum stígvélum“. Hann sá mikið eftir því að hafa ekki gengið til Hðs við Bandaríkjamenn í Þýskalandi og flutt til Bandaríkjanna því þar hefði hann Hfað góðu Hfi. Samkvæmt hans reynslu höfðu Sovétmenn það mun verr en Bandaríkjamenn þótt hinu gagnstæða væri haldið ffam af yfirvöldumV Það voru menn eins og Oleg Olegovitsj, meim sem höfðu reynslu af lífinu utan Sovétríkjanna, sem voru hvað síst móttækilegir fyrir áróðri sovéskra stjómvalda gegn Bandaríkjunum en ummæli hans vom umsvifalaust dæmd „andsovésk“ og hann var dæmdur til vinnubúðavistar. Eins og lýst var í kvikmyndinni Fundurinn við Saxelfi var „kalda stríð- ið“ uppfinning árásarglaðra Bandaríkjamanna og sovésk yfimöld vom neydd í þetta nýja „stríð“ þvert gegn sínum \tilja. Aróðtu- innan Sovétríkj- anna snerist því fyrst og ffemst um að ítreka einlægan ffiðarvilja Sovét- manna - ólíkt heimsvaldasinnunum í Bandaríkjtmum vom þeir á móti stríði í hvers kyns formi og þrátt fyrir að mikið væri skrifað um kalda stríðið í sovéskum fjölmiðlum var hugtakið aldrei sett ffam öðruvísi en innan gæsalappa og átti það að merkja að „kalda stríðið" væri Sovét- mönnum óeðlislægt. Hugtakið kalt stríð eins og við þekkjmn það lýsir í raun viðvarandi óvissu um ffamtíðarátök miHi Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna enda leið ekki á löngu áður en hræðsla við þriðju heimsstyrjöld- ina greip um sig í Sovétríkjunum. Sovétmenn höfðu gengið í gegnum gríðarlegar hörmungar í síðari heimsstyrjöldinni og því var auðvelt að beita hræðsluáróðri um stríðsþyrsta kapítalista sem fjarri vettvangi höfðu ekki sömu skelfilegu reynslu af stríðinu og Sovétmenn en þó að áróð- 15 Ríkisskjalasafh Rússlands (Gosúdarsrvennyj Arkhiv Rossijskoj Federacsij, hér efrir GARF), f. 8131, op. 31, d. 41583,1. 28. Skjöl úr þessum skjalaflokld (fond 8131, op. 31) eru dómskjöl einstaklinga. 6o
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.