Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 62
RÓSA MAGNÚSDÓTTIR
sem voru velviljaðir í garð Bandaríkjanna höfðu af eigin raun kjmnst
Vesturlöndum í stríðinu og voru því sjálfkrafa undir eftirhti þegar heim
var komið og eftirfarandi saga er gott dæmi um þessa breyttu heims-
mynd margra sovéskra hermanna og móttökurnar sem þeir fengu við
heimkomuna:
Eins og fjölmargir hermenn Rauða hersins sneri Oleg Olegovitsj heim
ósáttur við líf sitt; hann hafði fengið berkla í stríðinu, var í haldi óvina
ffá 1942-1945 og var öryrki að stríði loknu. Hann hafði þó komist yfir
amerísk jakkaföt en þau voru gerð upptæk þegar hann kom aftur heim
til Sovétríkjanna og hann þurfri í staðinn að taka þátt í 1. maí hátíða-
höldum í „skítugri sauðskinnskápu og rifhum stígvélum“. Hann sá mikið
eftir því að hafa ekki gengið til Hðs við Bandaríkjamenn í Þýskalandi og
flutt til Bandaríkjanna því þar hefði hann Hfað góðu Hfi. Samkvæmt hans
reynslu höfðu Sovétmenn það mun verr en Bandaríkjamenn þótt hinu
gagnstæða væri haldið ffam af yfirvöldumV Það voru menn eins og
Oleg Olegovitsj, meim sem höfðu reynslu af lífinu utan Sovétríkjanna,
sem voru hvað síst móttækilegir fyrir áróðri sovéskra stjómvalda gegn
Bandaríkjunum en ummæli hans vom umsvifalaust dæmd „andsovésk“
og hann var dæmdur til vinnubúðavistar.
Eins og lýst var í kvikmyndinni Fundurinn við Saxelfi var „kalda stríð-
ið“ uppfinning árásarglaðra Bandaríkjamanna og sovésk yfimöld vom
neydd í þetta nýja „stríð“ þvert gegn sínum \tilja. Aróðtu- innan Sovétríkj-
anna snerist því fyrst og ffemst um að ítreka einlægan ffiðarvilja Sovét-
manna - ólíkt heimsvaldasinnunum í Bandaríkjtmum vom þeir á móti
stríði í hvers kyns formi og þrátt fyrir að mikið væri skrifað um kalda
stríðið í sovéskum fjölmiðlum var hugtakið aldrei sett ffam öðruvísi en
innan gæsalappa og átti það að merkja að „kalda stríðið" væri Sovét-
mönnum óeðlislægt. Hugtakið kalt stríð eins og við þekkjmn það lýsir í
raun viðvarandi óvissu um ffamtíðarátök miHi Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna enda leið ekki á löngu áður en hræðsla við þriðju heimsstyrjöld-
ina greip um sig í Sovétríkjunum. Sovétmenn höfðu gengið í gegnum
gríðarlegar hörmungar í síðari heimsstyrjöldinni og því var auðvelt að
beita hræðsluáróðri um stríðsþyrsta kapítalista sem fjarri vettvangi höfðu
ekki sömu skelfilegu reynslu af stríðinu og Sovétmenn en þó að áróð-
15 Ríkisskjalasafh Rússlands (Gosúdarsrvennyj Arkhiv Rossijskoj Federacsij, hér efrir
GARF), f. 8131, op. 31, d. 41583,1. 28. Skjöl úr þessum skjalaflokld (fond 8131, op.
31) eru dómskjöl einstaklinga.
6o