Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 83

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 83
Dagný Kristjánsdóttir Tómið og tilveran Um skáldsögur Kristínar Omarsdóttur Kristín Ómarsdóttir hefur spreytt sig á öllum tegundum skáldskapar - sögu, leikritri og ljóði - en ekki verður sagt að hún hafi verið til friðs í neinni þeirra. I hennar skáldaða heimi hafa öfgamar tilhneigingu til að verða hið eðlilega viðmið og meðalhófið öfgar. I greininni hér á eftir fer ég fyrst nokkrum orðum um höfundarverk Kristínar en einbeiti mér eftir það að þremur þemum úr bókum hennar, þ.e. kynferði, valdi og þunglyndi, eins og þau birtast í tungumáhnu. Eg styðst við hinsegin fræði og haha mér þar mest að kenningum Judith Butler um sjálfið og missinn. Toril Moi hefur, með réttu, gagnrýnt Judith Butler fyrir að afneita Hkamanum í fræðum sínum. Hér er hallast að mála- miðlun Iris Marion Young, sem bendir á að orðræða samfélagsins stað- setji líkamann bæði í félagslegu kerfi (kyngervi/gender) og huglægri upphfun sjálfsverunnar (hkamsreynslu/í^e lived body).' Þótt hvorugt geti 1 Hugtakið „líkamsreyxisla“, sem er þýðing á „the lived body“, hef ég fengið hjá Sigríði Þorgeirsdóttur heimspekingi sem hefur lesið yfir greinina og gefið mér marga góða ábendinguna. Eg kann henni innilegustu þakkir íyrir en það sem „missagt kann að vera í fræðum þessum“ er að sjálfsögðu á ábyrgð höfundar. Sigríður hefur rætt kenningar Butler í bók sinni Kvenna megin, ritgerðir umfemíníska heimspeki, Reykja- vík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 2001 og um kyn/kyngervi ræðir hún á svipuðum nótum og hér er gert í grein sinni „ Konur og líkaminn - Frá Beauvoir til Butler“, Simone de Beauvoir: Heimspekingur, ritböfimdur, femínisti, ritstj. Irma Erlingsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir, Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum, Háskólaút- gáfan, 1999, bls. 101—119. Einnig má benda á skrif Ástu Kristjönu Sveinsdóttur um kyn/kyngervi með enn annað sjónarhom (t.d. á vefrítinu Kistunni) og loks má benda á yfirlitsgrein Þorgerðar Einarsdóttur: „Hið vísindalega er póhtískt. Femímsmi sem fræðikenning andófe og baráttu", íslensk félagsfrœði. Landnám alþjóðlegrar fræði- greinar, ritstj. Þóroddur Bjamason og Helgi Gunnlaugsson, Reykjavík: Háskólaút- gáfan, 2004, bls. 200-225. 8i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.