Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 97

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 97
TÓMIÐ OG TILVERAN að þeir dauðu rísa upp aftur svo að morðingjar þeirra geta hafist handa við að drepa þá aftur. I Elskan mín ég dey er galgopahátturinn gagnvart mörkum lífis og dauða sterkastur þar sem manrdífið er eins og sýndar- veruleiki séður frá himnum á meðan hinn þunglyndi tónn verður sterk- ari í Hamingjan hjálpi mér I og II. Skáldsagan Hér (2005) kafar einna dýpst í sorgina. Vinurminn heimsendir (2004) fjallar líka um jaðarsamfélög, sjúkdóma og dauða, en út frá óvenjulegu sjónarhomi og verulega svörtum húmor. Aðalpersónumar em feit kona og dvergur. Þau elska og virða hvort ann- að þó að allir keppist við að segja þeim að sambandið muni aldrei ganga af því að þau séu feit kona og dvergur. Þrír sjúklingar með mismunandi sjúkdóma flytja inn til að deyja hjá þeim. Þeir misnota góðsemi parsins og skilja við heimilið í rúst þegar þeir fara. Verkið fjallar um tilvistina á jöðrunum og þá illsku sem þar þrífst. I því sjálfu, og ekki síður í sýning- unni í leikstjóm Kristínar Eysteinsdóttur, er teflt ffam mörgum tilvís- unum í Bibfiuna en það hefur Ktið upp á sig að reyna að finna samhang- andi túlkun eða allegóríska tvöföldun merkingar. Vísanimar í Biblíuna em fremur eins og litríkt baksvið mynda og frásagna sem em afhelgaðar, hluti af menningarlegum táknum sem merkja það sem menn vilja að þau merki. I síðustu bók sinni, Hér (2005), dregur Kristín að sumu leyti saman alla þræði höfundarverksins hingað til. Skáldsagan hefst á óhemjulega ofbeldisfúllri senu þar sem þrír hermenn koma á friðsælan sveitabæ, drepa þrjá fullorðna og fjögur böm en ellefu ára stelpa, Bilhe, fifir ósköp- in af. Einn hermannanna drepur hina tvo og urðar öll níu líkin í fjölda- gröf í garðinum. Hann sest að í húsinu, býr til kakó fyrir stelpuna og sinxúr henni eins og besti faðir eða stóri bróðir. Hann mjólkar kúna, sér um búskapinn og leikur sér að Barbie með stelpunni. Allir sem koma á bæinn em horfnir morguninn eftir. I lok bókarinnar er Billie orðin tólf ára og giftist hermanninum. Billie verður vimi að fjöldamorði en hún talar aldrei um það við hermanninn. Hið sáhæna áfah eða „trauma“ ofbýður vitundinni. Hún neitar að skrá það sem reynslu. Hún neitar að tjá það en það sem gerðist er engu að síður til og fer ekki neitt. Það er til staðar undir yfirborðinu, ofan í eyðnnni, og við réttar kringumstæður brýst það út og sjálfsveran upplifir það í allri sinni skelfingu eins og það var í fyrsta sinn. Klofn- ingurinn sem verður milli þess sem má og ekki má tjá gerir það að verk- 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.