Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 117

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 117
DEILIGALDUR ELÍASAR Þetta fannst skáldinu alllögulegt kvæði, og bað mig að lofa sér að heyra framhaldið. (bls. 175-176) Bubbi fer með næsta erindi og syngur síðan framhaldið. Drykkjufélög- um hans er skemmt: Jafnvel skáldið hló, svo að ístran gekk tdl og frá, upp og niður. En ég brosti, minnir mig, til þess að láta ekki á því bera, að kvæðið væri mér raunverulega nokkurs virði“ (bls. 177). Það sem eftir er kaflans fleygar hið elegíska ástarkvæði Stefáns lýsingar Bubba á hinum innihaldslausa gleðskap en kvöldinu lýkur þannig að Bubbi situr þögull og fer í hljóði aftur með fyrri erindin og endar á því síðasta þar sem ljóðmælandi viðurkennir að hin augnskæra meyja hafi gengið nærri hjarta hans: „hýran af henni skein; / sú fær / svalað geðinu ein. / Nú er ei hugurinn heima, / því horfin er silkirein“ (bls. 180). Þetta gamla kvæði er dæmi um frásagnarspegil sem endurspeglar söguþráð verksins en það ber jafhframt vott um djúpstæða þörf Bubba til sjálfstjáningar. Með því að taka sér í munn orð íslensks skálds frá sautjándu öld fær hann útrás fyrir tilfinningamar sem bærast í brjósti hans efdr brotthvarf Onnu. Það má síðan velta fyrir sér hvort samband þeirra Bubba og Stefáns Ólafs- sonar sé hliðstætt sambandi EKasar Marar og Bubba, hvort sá fyrmefhdi sé að nota frásögn þess síðamefhda tdl tjáningar á sér.26 Eins og áður er getið telur Dállenbach æskilegt að frásagnarspegill í upphafi frásagnar kallist á við frásagnarspegil í lok hennar og Elías Mar er á sama máh. I síðasta kafla skáldsögunnar setur Bubbi aftur á fóninn sama forleik og í upphafi og á ný vakna fyrir sjónum hans myndir af „löngum þjóðvegi að morgxú dags, þegar hem er á pollunum og sólin er ekki ennþá í augsýn“. Efdr að hann hefur hlustað þannig tvívegis á verk- ið sest hann við skrifborðið sitt og hefur skrifdr. Þannig sat ég lengi dags. 26 í viðtalinu við Hjálmar Sveinsson, „Nýr penni í nýju lýðveldi“, bls. 4, gerir Eh'as Mar greinarmun á sjálfum sér og Bubba: „Það er engin sérstök fýrirmynd að Þór- halli. Hann er reyndar á svipuðu reki og ég þegar ég skrifa söguna, en hann er há- skólastúdent og býr hjá föður sínum sem er ágaetlega efnaður. Að því leyti eru að- stæður hans mjög ólíkar mínum aðstæðum.“ í sögunni sjálfri gerir Elías einnig vissan greinarmun á sjálfum sér og sögumanni með því að leiða ffam á sviðið persónu sem heitir Eh'as. Þetta er „smákunningi" Bubba „einn reykvískur“ (bls. 49) sem er að fara til Svíþjóðar og reynir að selja honum síðusm hljómplötumar sínar. Þessi Elías er kunnugtu- Onnu; það kemur fram að hann hefur áður selt henni megnið af plöm- safiiinu sínu. Síðar í sögunni fer Bubbi að dæmi hans: „Auk þess hafði ég selt allar plötumar mínar nema forleikinn, meira að segja alla dansmúsíldna“ (bls. 149).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.