Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 118

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 118
JÓN KARL HELGASON Og ég bjó til fantasíu yfir hugsanir mínar, meðan á tón- verkinu stóð. Og þegar það var búið, skipti ég jafnan um og hóf það á ný. Þannig hvað eftir annað. Og með því var sá kafli skrifaður, sem er upphaf þessarar sögu. Og er ég hafði lokið fýrsta þætti hans, og fantasían var á enda, hóf ég að rita á papp- írinn þær myndir, sem komu fram í huga minn frá ágústkveld- inu í sumar, er ég spilaði þetta tónverk eftir að hafa keypt það fýrir nokkrum dögum. Og ég minntist þess, að einmitt það kveld, er faðir minn kom upp og fór þess á leit við mig, að ég hætti að framkalla þennan hávaða í húsinu, á meðan hann væri að vinna, - einmitt þetta sama kveld sá ég Onnu í fýrsta skipti, - Onnu, sem er mér allt. Þannig varð það, að ég hóf ritun þessarar sögu. [...] Og nú liggur hér fýrir framan mig gulur blaðabunki með sögu, sem enginn mundi að líkindum trúa, að ég mundi nokkru sinni rita - um sjálfan mig.--------(bls. 205-206) Það síðasta sem sögumaður gerir í sögunni er að glugga í þetta handrit og lesa úr því brot: „Og ég flettd í bunkanum, les í honum miðjum, aftast og fremst. Og upphaf sögunnar er forleikurinn, þar standa þessar línur: -----Hverjir eru það svo, sem snúa við? Snýr nokkur maður við, sem árla dags gengur út á þjóðveginn, stígur nöktum fæti á hem pollanna og á takmark fýrir höndum?“ (bls. 207). Þessar síðustu tvær semingar eru teknar orðrétt úr fýrsta kaflanum, sögumaður og lesandi eru aftur komnir á upphafsreit, eilífðarfangar þess sem Borges kennir við deili- galdur - 602. nóttina - og Dállenbach við hringsólandi speglun. Getnaðurinn „Frásögnin um frásögnina“ er titdll á undirkafla í verki Dállenbachs þar sem hann fjallar um skáldsögur sem lýsa eigin uppruna. Hann bendir á að vissar frásagnir kalli beinlínis á útskýringar á því hvernig þær hafi orð- ið tdl. Þannig sé algengt í upphafi bréfaskáldsagna að rakið sé hvernig bréfin hafi komist í hendur höfundarins eða einhvers ritstjóra og með hvaða hætti viðkomandi hafi staðið að útgáfunni. Þá kemur fýrir að saga i ió
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.