Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 141

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 141
AÐFÖNG OG EFNISTÖK í ENGLANDSÞÆTTI GERPLU heimildum. Hið sama er uppi á teningnum í frásögn Gerplu af Aðalráði konungi eins og nú skal að vikið. 3. Persónur Meginuppistaðan í Englandsþætti Gerplu er sú mynd sem dregin er upp af fimm konungum og höfðingjum, þeim Aðalráði, Olafi, Þorkadi, Sveini og Knúti; þ.e. mönnum sem hafa örlög venjulegs fólks á valdi sínu eða munu hafa þau. Hugum þá fyrst að Aðalráði konungi, enda er lýsing hans í Gerplu ítarlegust. 3.1 Aðalráður Enginn Englandskonungur hefur hlotið jafnslæma útreið í tímans rás og Aðalráður, og það er ekki fyrr en á síðustu árum að sagnfræðingum hefur orðið ljóst að dómur sögunnar um þennan ólánsama kóng er að mörgu leyti óverðskuldaður.24 Þegar kom frarn á 12. öld hafði í enskri sagna- ritun fest við kontmg sérlega meinlegt viðurnefhi, þ.e. hinn ráðlausi (á fornensku: unræd),25 sem Halldór minnist einnig á (bls. 271), og endur- speglar það líklega álit samtímamanna Aðalráðs að einhverju leyti. Hvað sem þessu slæma áliti líður skammtar Halldór konungi miklu stærra ríki en hann í raun átti. I Gerplu segir frá því að eftir að víkingaher Þorkels háva krefur konung um „morð fjár í silfri“ (bls. 188) í friðskatt, gerir Aðalráður út leiðangur gegn þegnum sínum í Wales (sem Halldór kallar ,,Vallíaland“) „ef takast mætti að pynda fé af þeim“ og síðar í sögunni krefst Sveinn konungur tjúguskegg „Bretaveldis" af Aðalráði (bls. 263). Ekki komst Wales undir ensk yfirráð fyrr en nokkrum öldum eftir lát Aðalráðs, en vel má vera að Halldór stækki ríki konungs til að gera nið- urlægingu hans meiri, þegar hann er látinn missa það í hendur Sveini. Upphafið að ógæfu Aðalráðs á spjöldum sögunnar var að þjónar móð- ur hans myrtu hálfbróður hans, píslarvottinn Játvarð konung (Edward 24 Sjá t.d. Ian Howard, Swein Forkbeard’s Invasions and the Danish Conquest ofEngland 991-1017, Woodbridge: The Boydell Press, 2003, bls. 144-145. Howard bendir til dæmis á að nýlegar rannsóknir sýni að í 38 ára valdatíð Aðalráðs hafi orðið veruleg fólksfjölgun á Englandi, verslun aukist og þjóðarauður vaxið, þrátt fyrir allan þann skaða sem víkingaherimir ollu. 25 Sjá Ann Wdliams, Æthelred the Unready - The Ill-Counselled King, London: Hamble- don and London, 2003, bls. 19. Orðaleikurinn felst í merkingu nafnsins Aðalráður (Æthelred) sem þýðir hinn eðalráði. 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.