Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 159
ORIENTALISM (2003) smáatriðum fyrir sjálfum mér og lesendum mínum því umhverfi sem ég tel að hafi mótað mig í Palestínu, Egyptalandi og Líbanon. En þetta er eingöngu mjög persónuleg ffásögn þar sem ekkert er rætt um allt það tímabil þegar ég hafði afskipti af stjórnmálum og hófst eftir stríðið milli araba og Israelsmanna 1967. Eftirköst stríðsins höfum við enn fyrir aug- unum (palestínsk landsvæði og Gólanhæðir eru enn hernumin svæði Israelsmanna) og svo virðist sem þau mál sem tekist var á um og þær hugmyndir sem skiptu sköpum fyrir araba og Bandaríkjamenn af minni kynslóð, séu enn á dagskrá. Eg vil hins vegar rmdirstrika það enn og aft- ur að þessi bók var möguleg, og ef út í það er farið öll mín fræðistörf, vegna þess að ég var fræðimaður í akademíunni. Þrátt fyrir alla þá ann- marka sem oft er bent á að megi finna á bandaríska háskólasamfélaginu og þau vandamál sem þar eru fyrir hendi, eru háskólarnir - og sérstak- lega háskólinn sem ég stafa við, Colombia - ennþá meðal fárra staða sem eftár eru í Bandaríkjunum þar sem vangaveltur og rannsóknir geta farið fram á næstum útópískan hátt. Eg hef aldrei kennt neitt um Mið- Austurlönd, þar sem ég er menntaður og starfa sem kennari á sviði evr- ópskra og bandarískra hugvísinda, sérhæfður í nútíma samanburðarbók- menntafræði. Háskólinn og kennslureynsla mín af tveimur kynslóðum af fyrsta flokks nemendum og framúrskarandi samstarfsfólki voru jarð- vegur vandlega íhugaðra og ítarlegra rannsókna af þeim toga sem finna má í bókinni sem er, þrátt fyrir fjölmargar mikilvægar skírskotanir til heimsmálanna, ekki síst bók um menningu, hugmyndir, sögu og vald, frekar en um pólithk Alið-Austurlanda eingöngu. Slík var ætlun mín frá upphafi og þetta kemur greinlega fram og er, að því er mér virðist, ennþá augljósara í dag. Engu að síður er Orientalism að mörgu leyti verk sem tengist róstu- sömum sviptingum í samtímanum. Þar af leiðandi legg ég í bókinni áherslu á að hvorki hugtakið Austurlönd né heitið Vesturlönd búi yfir verufræðilegum stöðugleika; hvort um sig er mannleg viðleimi, að hluta tál þess að staðfesta mismun og að hluta tál að bera kennsl á framand- leikann. Þessum þýðingarmiklu tálbúningum er auðvelt að hagræða og nota tál að skipuleggja tálfinningar fjöldans og þetta hefur aldrei verið jafhgreinilegt og á okkar tímum þar sem sáð er fræjum ótta, haturs og andstyggðar í miklum mæli, og stolt og rembingur hafa verið endurvak- in í stórum stíl - og margt af þessu tengist arabaheiminum og íslam annars vegar og „okkur“ Vesturlandabúum hins vegar. A fyrsm síðu 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.