Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 170

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 170
EDWARD W. SAID burði til að hafa áhrif á stefhu Bandaríkjanna gagnvart sér beina þau kröftum sínum að því að kúga almenning í eigin löndum og halda hon- um niðri. Afleiðingin er sú að mönnum er misboðið og reiðin verður til þess að fjöldinn hrópar bölbænir í hjálparleysi sínu - sem gerir ekkert til þess að opna þessi samfélög þar sem veraldlegar hugmyndir um sögu mannsins og framfarir hafa horfið á bak við vonbrigði, óánægju og íslamska hugmyndafræði sem byggist á umhugsunarlausum utanbókar- lærdómi; að uppræta skuh alla veraldlega þekkingu sem er álitin utanað- komandi og ógnandi, og sem er auk þess ófær um að skilgreina og skoða aðrar hugmyndir, eða skiptast á skoðunum við aðrar raddir í hinum oft ósamhljóða umræðukór samtímans. Hin merkilega ijtihad-htíð í íslam er smátt og smátt að hverfa og það er ein mesta menningarlega ógæfa okk- ar tíma. Afleiðingarnar eru þær að gagnrýnin hugsun og sjálfstæð glíma manna við vandamál nútímans hafa einfaldlega horfið. I staðinn ráða rétttrúnaður og óhagganleg kenningakerfi. Með þessu er ekki verið að segja að í menningarlegu tilliti hafi heim- inum einfaldlega farið aftur og þar ríki annars vegar herskár ný-óríental- ismi og hins vegar altæk afheitunarstefna. Nýafstaðin heimsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Jóhannesarborg leiddi einmitt í ljós, þrátt fýrir ýmsa vankanta, að vilji er fyrir samráði á heimsvísu í mörgum efhurn er snerta umhverfið, hungur, bilið á milli þróaðra ríkja og þróunarríkja, heilsugæslu og mannréttindi, sem gefur til kynna að loksins sé kominn fram hópur fólks sem horfir með nýrri heildarsýn á sameiginlega hagsmuni okkar, en þetta gefur hugmyndinni um „einn heim“ - sem oft er yfirborðsleg - endurnýjað mikilvægi. I öllu þessu verðum við þó að viðurkenna að þrátt fýrir að hlutar heimsins séu í raun og veru háðir hver öðrum innbyrðis og að einangrun sé ekki möguleg, eins og ég sagði í upphafi, er engin leið fyrir nokkurn mann að skilja til fulls hina einstak- lega flóknu heild veraldarinnar á tímum hnattvæðingar. Sú skoðun sem ég vil að lokum leggja áherslu á er að það verður að draga úr mikilvægi og áhrifum þessara skelfilegu átaka sem einfalda heim- inn og smala fólki í fylkingar á bak við heiti eins og „Ameríka“, „Vestur- lönd“ eða „íslam“, sem veita falska tilfinningu fyrir heild og finnur upp hópsjálfsmynd fýrir fjölda einstaklinga sem eru, í sannleika sagt, ansi ólíkir; það verður að mótmæla þessum átökum, draga úr drápslegri skilvirkni þeirra með því að minnka ítök þeirra og gera þeim erfiðara um vik að fá fólk til stuðnings við sig. Við höfum enn á valdi okkar þær 168
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.