Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 15

Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 15
Sérfrædiíæknum fjölgar jafnt og þétt. Einn sérfræðingur er á hverja 650 landsmenn. Langflestir sérfræðinganna starfa á höfuðhorgarsvæðinu. Heimild: Heilbrigðisráðuneytið Fjöldi sérfræðinga pr. 1000 ibua 1980-1988 1.50 1.00 0.50 ° °?! 980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Sérfræðingskostnaður 1983-1988 Miiijónirkr. Reiknað á verðlagi ársins 1988 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Árið 1983 var tilvísunarskylda afnumin og næstu fimm árin tvöfaldaðist kostnaður við sérfræði- læknishjálp. Heimild: Heilbrigðisráðuneytið Sjö sérfræðingar á móti einum heimilislækni! Sérfræðingar eru mun fleiri en heimil- islæknar. Það skýrir hvers vegna heim- ilislæknar hafa sáralítil áhrif á mótun heilbrigðiskerfisins á meðan sérfræð- ingar hafa úrslitavald. Sérfræðingar eru með afgerandi meirihluta í helstu læknafélögunum, Læknafélagi Islands og Læknafélagi Reykjavíkur. Langflestir sérfræðingar starfa á samningi Tryggingastofnunar ríkisins. Árið 1976 voru þeir 120, árið 1985 orðnir 200 og árið 1988 störfuðu 355 sérfræð- ingar á samningi við Tryggingastofnun. Sama ár (1988) voru 50 heimilis- og heilsugæslulæknar starfandi í Reykja- vík. Þetta þýðir að á móti hverjum einum heimilislækni koma sjö sérfræðingar. Erlendis er víða talið eðlilegt að þetta hlutfall sé einn heimilislæknir á móti einum sérfræðingi. Strax eftir áramót var farið að semja við sérfræðinga um nánari útfærslu á tillögum nefndarinnar. En þá var komið annað hljóð í strokkinn. Sérfræðingar neituðu alfarið að fallast á það fyrirkomulag að sjúklingur greiddi hærra gjald fyrir komu til sérfræðings ef hann hefði ekki tilvísun frá heimilislækni. Ekki kom heldur til greina að sérfræðingar fengju hærri greiðslur fyrir sjúklinga sem hefðu tilvís- anir. Sérfræðingar höfðu sem fyrr í bak- höndinni sitt sterkasta vopn; að neita að vinna fyrir Tryggingastofnun ef ekki yrði tekið tillit til sjónarmiða þeirra. Og þeir þóttust ekki bundnir af niðurstöðu nefnd- arinnar, þrátt fyrir að eiga þar tvo fulltrúa. Það rann upp fyrir ráðherra og sam- starfsmönnum hans að þeir höfðu verið blekktir. Tilvísanir voru komnar úr lög- um og sérfræðingar ætluðu ekki að láta heilbrigðisyfirvöld fá neitt í staðinn nema tvínotaða skiptimynt um boðskipti sér- fræðilækna og heimilislækna. Andspænis algjörum ósigri titraði yfírstjórn heilbrigð- isráðuneytis á taugum í janúar 1990. I hasti voru gerð drög að reglugerð sem gekk út á það að sjúklingar sem ekki hefðu vísun (nýtt orð fyrir tilvísun) frá heimilis- lækni til sérfræðings skyldu sjálfir greiða helminginn af kostnaðinum. Þó skyldi hlutur sjúklings ekki vera hærri en 5000 krónur fyrir hverja komu. Sjúklingur með vísun skyldi greiða fast gjald, 850 krónur. Þetta var afleikur, „handvömm" segir reyndur ráðuneytismaður. Pólitískt lítur það illa út að fólk þurfi að greiða allt að 5000 krónur fyrir hverja komu til sérf- ræðilæknis og vafasamt er að lagaheimild sé fyrir slíkri mismunun sjúklinga. Sér- fræðingar áttuðu sig fljótt á mistökum ráðuneytismanna og létu kné fylgja kviði. ÞJÓÐLÍF 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.