Þjóðlíf - 01.07.1990, Side 79

Þjóðlíf - 01.07.1990, Side 79
 INU Bresk blöð voru fljót að gera að því skóna að Sinead styddi IRA með fjárfram- lögum. Þessi ummæli hefur hún síðar dregið til baka og sagt að hún hafi verið undir miklum áhrifum frá því fólki sem hún var með daglega á þessum tíma og vildi fá viðurkenningu frá þeirra hendi. Þessvegna hafi hún sagt þetta við blöðin. Eftir útkomu fyrstu breiðskífu hennar „The Lion and the Cobra“, var hún útnefnd til Grammy verðlauna árið 1988 og kom hún fram krúnurökuð, í rifnum gallabuxum og topp sem rétt huldi fremur smá brjóst hennar, á verðlaunahátíðinni. Frá útkomu plötunnar hefur vegurinn legið upp á við og hefur Sinead aldrei verið vinsælli en nú. Hún var fljót að semja og taka upp nýjustu plötu sína „I do not want what I haven’t got“, en forráðamenn hljómplötufyrirtækis hennar, Ensign Records, voru svolítið hikandi því þeim fannst platan of persónuleg. En Sinead svaraði um hæl: „Fólki líkar tónlistin mín af því að hún er persónuleg, fyrst og fremst út af því.“ Og út kom platan og situr nú á toppi bandaríska vinsældalistans, nokkuð sem ekki einn einasta mann óraði fyrir að myndi gerast, hvað þá Sinead sjálfa: „Mér líður eins og þetta sé ekki ég, þetta er eins og í ævintýri. Eg meina... maður sat og horfði á „Top of the Pops“ og velti því fyrir sér hvernig væri að vera númer eitt. En þetta breytir engu um áform mín — ég vil ekki verða rokkstjarna. Ég vil aðeins vera venjuleg manneskja.“ Svo er bara að sjá hvort Sinead er það sterk á svellinu að henni takist það ætlunarverk sitt að verða ekki rokkstjarna. 0 Ástmadurinn vildi ekki yfirgefa eiginkonuna og eftir sat Sinead með sárt ennið. ÞJÓÐLÍF 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.