Þjóðlíf - 01.08.1991, Síða 86

Þjóðlíf - 01.08.1991, Síða 86
UMSJÓN: HÁLFDAN ÓMAR HÁLFDANARSON OG ÞURÍÐUR ÞORBJARNARDÓTTIR 3000 plöntur innihalda ef ni sem eru virk gegn krabbameini JJm 70% af plöntunum vaxa í regnskógunum. Lyfsem unnin eru úr plöntum seldust fyrir um 50 milljarða dala árið 1980 unnið háþrýstingi en runn- inn sem lyfið er unnið úr hefur verið notaður árþúsundum saman í róandi te. *Natríum krómóglýkat er virka efnið í Intal en það er eitt besta lyf sem völ er á gegn asma. Natríum krómóglýkat plöntu sem vex við Miðjarðar- hafið og hefur verið notuð frá örófi alda til þess að lina iðrakveisu. *Forskólín er unnið úr Coleus forskolis, plöntu sem er náskyld álfa- möttli. Þetta lyf er upprunnið á Indlandi og er notað gegn hjartveiki. Nú hefur komið í ljós að lyflð er ef til vill enn máttugra við ýmsum lungna- og augnkvillum. Rúmlega 300 nýlegar lærðar greinar eru til um áhrif þessa efnis, og sýnir það best hversu miklar vonir eru bundnar við það. Lækn- andi máttur þess er þó langt í frá nýlega uppgötvaður. Fyrstu lýsingu á heilsusamleg- um eiginleikum þess er að finna í æva- fornum læknaritum hindúa (Veduritunum), sem rituð eru á sanskrít. *Pílókarpín er lýtingur sem unninn er úr plöntunni Pilocarpus jaborandi. Lyfið er notað gegn gláku. *Þjóbrín er sýklalyf sem uppgötvaðist í ýmsum pilju- tegundum (Aspilia). *Nabílón er uppsölulyf sem er eitt margra virkra efna í hampjurtinni (Cannabis sat- iva). Ofangreind lyf eru öll unn- in úr plöntum en lyfjafræðing- ar leita fanga víðar en í regn- skógaflóru jarðar. Ymis dýr framleiða efni sem hafa reynst virk lyf. Þar á meðal er eitur sem hundruð ólíkra kóngulóa mynda og rannsóknir beinast nú í auknum mæli í þessa átt. Nefna má lyfið Kaptópríl sem er unnið úr eitri snáks sem lifir á Amasónsvæðinu í Suður- Ameríku. Það hefur reynst mjög öflugt við háþrýstingi. Þessi upptalning er stutt en hún ætti að sýna hversu mikil skammsýni það er að fórna náttúru jarðar í skammvinnu gróðakapphlaupi. Á hverjum einasta degi útrýmir manns- Bandaríska krabbameins- stofnunin hefur á skrá heiti 3000 plantna sem innihalda efni sem eru virk gegn krabbameini. Sjötíuafhundr- aði þeirra vaxa í ört minnk- andi regnskógum heims. Árið 1980 seldust í Banda- ríkjunum lyf sem unnin eru úr plöntum fyrir um átta millj- arða dala. Samsvarandi tala fyrir heiminn allan er nú um 50milljarðar dala. Eftirfarandi lyf eru meðal þeirra fjölmörgu sem sótt eru til plantna: *Sterahormónið díós- genín var uppgötvað í villtum kínakartöfl- um í Mexíkó og Guatemala og var notað í fyrstu getnaðar- varnarpill- una. Yfir 3000 aðrar plöntur eru not- aðar til þess að stýra frjósemi fólks. *Læknar hafa notað reserpín í yfir 30 ár til þess að ráða bót 86 ÞJÓÐLÍF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.