Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 92
92 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 „Við höfum mjög heil­ brigða laxastofna á Íslandi og vissum að við áttum heilbrigð asta laxastofn í heimi.“ Stofnfiskur: Lifandi laxahrogn út um allan heim Stofnfiskur er rúmlega tuttugu ára gamalt fyrirtæki en það voru Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði fyrir hönd ríkissjóðs og Silfurlax hf. sem stofnuðu fyrirtækið. Fyrstu árin var aðaláhersla lögð á kynbætur fyrir hafbeit og síðan var farið að undirbúa kynbætur fyrir laxeldi með vali á stofnum. Útflutningur hófst síðan fjórum árum frá stofnun fyrirtækisins á hrognum til eldis á Írlandi og í Chile. „Við höfum mjög heilbrigða laxastofna á Íslandi og vissum að við áttum heilbrigð­ asta laxastofn í heimi,“ segir Jónas Jónas­ son, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Hér á landi eru náttúruauðlindir sem eru bæði heitur sjór og kalt vatn þar sem hægt er að framkvæma hrygningu hvenær sem er allt árið og við vissum að það væri eftirspurn eftir heilbrigðum hrognum.“ Fyrirtækið selur hrogn og ráðgjafarþjón­ ustu til laxeldis víða um heim og er lögð áhersla á langtímasamninga um sölu hrogna. Um 70% af veltu Stofnfisks eru tengd þess konar samningum. Þá gerir fyrirtækið ráðgjafarsamninga í tengslum við sölu á sérfræðiþekkingu sem tengist hrognasölu. Fyrirtækið á dótturfyrirtæki á Írlandi, Stofnfiskur Ireland Ltd., og rekur söluskrif­ stofu í Chile. „Það sem er efst á baugi er að auka markaðshlutdeild okkar á alþjóðavísu. Við teljum okkur hafa náð mjög góðum árangri eða fótfestu á alþjóðamarkaði og ég tel að það sé brýnt að missa ekki sjónar á því sem verið er að gera.“ Jónas segir að reksturinn gangi almennt vel eftir að fyrirtækið stækkaði með því að auka markaðshlutdeild sína víða um heim. „Vara okkar hefur sýnt sig að vera samkeppnishæf við önnur fyrirtæki sem eru á alþjóðamarkaði.“ halda áfram með þann hluta sem passar í lækningageirann.“ Pétur segir að um áratugalangt verkefni sé að ræða og að sér finnist þetta fara vel af stað. „Við gerum okkur fulla grein fyrir að þetta er stórt verkefni sem taka mun langan tíma og krefjast mikillar þolinmæði og trúar á verkefnið. Forsenda fyrir því að verkefnið heppnist er aðgangur að háskólagengnu fólki og að fyrirtækin sem að þessu standa hafi það afl sem nægja mun alla leið.“ Í sumar voru tíu í vinnu við þetta verkefni hjá Codlandi, fólk sem er í háskóla og í doktors­ námi. „Það er millibilsástand hjá okkur núna því flestir eru farnir aftur til náms en hins veg­ ar er verið að ráða aðra sem verða áfram í vetur til að fylgja sumarvinnunni eftir og leggja línurnar fyrir næsta sumar.“ „Við erum að hefja rekst­ ur nýrra verksmiðja til viðbótar við hina hefð­ bundnu fiskvinnslu. Ein vinnur t.d. mjöl og lýsi úr slógi með nýrri aðferð.“ Jónas Jónasson. mikil ánægja með Codland-vinnu- skólann í grindavík Codland-vinnuskólanum var slitið síðastliðinn fimmtudag þann 15.ágúst. alls tóku 28 krakkar þátt í vinnuskólanum og gekk skólastarfið vonum framar. Nemendur fengu fræðslu um íslenskan sjávar útveg, kynntust frumkvöðlastarfsemi, efnafræðitilraunum og fóru í vettvangsferðir. Fulltrúar Fisktækniskólans komu og kynntu nám sitt, Erla Ósk pétursdóttir verkefnastjóri hjá Vísi hf. flutti fyrirlestur fyrir nemendur um starfsemi Vísis ásamt því að veita þeim innsýn í sína náms- og starfsleið. Farið var í vett vangsferðir í fiskverkunina Stakkavík, harðfiskverkunina Stjörnufisk og Veiðarfæra- þjónustu grindavíkur. SJÁVaRkLaSiNN METRÓPÓLITAN ÓPERAN Í BEINNI ÚTSENDINGU Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á WWW.OPERUBIO.IS ALLAR ÓPERUR ERU ENDURFLUTTAR MIÐVIKUDEGINUM EFTIR FRUMSÝNINGU KL. 18.00 OcT 13 L’Elisir d’Amore DONIzEttI OcT 27 Otello VERDI NOv 10 The Tempest aDèS DEc 1 La Clemenza di Tito mOzaRt DEc 8 Un Ballo in Maschera VERDI DEc 15 Aida VERDI JAN 5 Les Troyens BERLIOz JAN 19 Maria Stuarda DONIzEttI FEb 16 Rigoletto VERDI MAR 2 Parsifal WagNER MAR 16 Francesca da Rimini zaNDONaI APR 27 Giulio Cesare haNDEL Anna Netrebko opens the Live in HD season in L’Elisir d’Amore. PHOTO: NICK HEAVICAN/METROPOLITAN OPERA OcT 13 L’Elisir d’Amore DONIzEttI OcT 27 Otello VERDI NOv 10 The Tempest aDèS DEc 1 La Clemenza di Tito mOzaRt DEc 8 Un Ballo in Maschera VERDI DEc 15 Aida VERDI JAN 5 Les Troyens BERLIOz JAN 19 Maria Stuarda DONIzEttI FEb 16 Rigoletto VERDI MAR 2 Parsifal WagNER MAR 16 Francesca da Rimini zaNDONaI APR 27 Giulio Cesare haNDEL Anna Netrebko opens the Live in HD season in L’Elisir d’Amore. PHOTO: NICK HEAVICAN/METROPOLITAN OPERA UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI SAMbio.is EINA BÍÓIÐ MEÐ NÚMERUÐ SÆTI, ENGAR BIÐRAÐIR EKKERT VESEN - ÞÚ ÁTT ÞITT SÆTI TRYGGÐU ÞÉR ÞITT SÆTI Á ÖRFÁAR SÝNINGAR EFTIR frjals_verslun_augl.indd 1 2/18/2013 2:43:37 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.