Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 77
FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 77
„Mér finnst að dá
unar vert hvernig
pabbi og samstarfs
menn hans hugsuðu
ætíð í lausnum og
settu markið hátt en
voru um leið raun
sæir.“ – Geirþrúður
Alfreðsdóttir flug
stjóri.
Tilkynnti félagið þá
ný og lægri fargjöld
Loftleiða á flugleið
inni yfir Atlantshaf,
milli Ameríku og
Evrópu, og hóf fljót
lega að nota slagorðið
„We are slower
but we are lower“,
„hægar – en ódýrar“.
L
ýðveldisárið 1944
tóku nokkrir ungir
menn sig saman og
stofnuðu flugfélagið
Loftleiðir. Það var
sprota fyrirtæki
þess tíma. Fjórum árum síðar hóf
fé lagið áætlunarflug til New York
og voru þeir Alfreð Elíasson og
Krist inn Olsen flugmenn í þessari
sögu legu ferð. Núna, sextíu og
fimm árum síðar, lifir arftaki
félagsins, Icelandair, góðu lífi.
Viðskipta hugmyndin að fljúga
með farþega á milli Evrópu og
Banda ríkjanna innan öflugs
leiða kerfis er grunnurinn að vel
gengni Icelandair og Íslendinga í
fluginu. Svo skemmtilega vill til að
flugáhöfn 65 ára afmælisflugsins
til New York var skipuð af kom
endum þeirra sem flugu í fyrsta
fluginu og var Geirþrúður Alfreðs
dóttir, dóttir Alfreðs, flugstjóri í
ferðinni líkt og faðir hennar fyrir
sextíu og fimm árum.
Nokkur munur var á farkostum.
Fyrir sextíu og fimm árum var
flogið á 46 sæta Skymasterflugvél
sem bar nafnið Geysir. Flogið var
á 330 km hraða á klukkustund.
Millilent var í Goose Bay í Kanada
til að taka eldsneyti og lenti svo
vélin á Idlewildflugvelli í New
York 26. ágúst, en flugvöllurinn
var endurskírður JFK 1963. Koma
Geysis til New York vakti talsverða
athygli og birtust fréttir af þessu
fyrsta íslenska áætlunarflugi í
helstu dagblöðum vestra.
Viðskiptaumhverfið var ekki
sér lega hagstætt hinum ungu
Loft leiðamönnum árið 1944 en
þeir hugsuðu ætíð í lausnum og
héldu ótrauðir áfram þótt oft
blési á móti. Velgengni Loftleiða
bætti örugglega sjálfsmynd og
sjálfs traust Íslendinga í hinu unga
lýðveldi.
Afreð Elíasson, fyrrverandi for stjóri Loftleiða og Flug leiða, og Kristinn Olsen
voru í hópi frum kvöðlanna sem
stofnuðu Loftleiðir. Þeir voru í
hópi ungra manna sem stunduðu
saman flugnám í Kanada og sneru
heim að því loknu með flugvél og
nýsköpunarkraft í farteskinu.
Alfreð hafði frá upphafi hugarfar
frumkvöðuls en í æsku ræktaði
hann og seldi kanínur og hóf síðar
leigubílarekstur, aðeins átján ára
að aldri. Þá lét hann sér ekki nægja
einn bíl heldur þrjá og fjölgaði
sæt um í einum þeirra til að geta
tekið fleiri farþega, nokkuð sem
Loft leiðir gerðu svo síðar þegar fé
lagið lét lengja CL44 Rolls Royce
flugvélar sínar.
ÖFLuG MARKAðS-
SeTN ING Í BANDA -
RÍKJ uNuM
Fyrst um sinn sinntu Loftleiðir
innan landsflugi en tókst með
hag kvæmni og nýtni að færa út
kvíarnar aðeins fjórum árum síðar
og var fyrsta áætlunarflugsins til
New York minnst í flugi Icelandair
til sama áfangastaðar hinn 25.
ágúst síðastliðinn.
„Mér finnst aðdáunarvert hvernig
pabbi og samstarfsmenn hans hugs
uðu ætíð í lausnum og settu markið
hátt en voru um leið raun sæir. Þeir
voru mjög frjóir og fram sýnir í
hugsun og hófu t.a.m. mark aðs
her ferð í Bandaríkjunum á nýars
dag árið 1953.
Tilkynnti félagið þá ný og lægri
fargjöld Loftleiða á flugleiðinni
yfir Atlantshaf, milli Ameríku
og Evrópu, og hóf fljótlega að
nota slagorðið „We are slower
but we are lower“, „hægar – en
ódýrar“. Vitnuðu þeir þar til þess
að vélakostur Loftleiða var eldri
og hægfleygari en hjá öðrum sem
flugu á þessari flugleið en far
gjöldin voru á móti mun lægri,“
segir Geirþrúður.
Í kjölfarið stundaði fyrirtækið
öfluga markaðssetningu í Banda
ríkjunum og lagði þann grunn
sem íslenskir ferðaþjónustuaðilar
búa að enn í dag. Annað dæmi
um framsýni Loftleiðamanna má
nefna að þegar árið 1948 höfðu
þeir ráðið til sín blaðafulltrúann
Sigurð Magnússon. Hann var
ætíð með puttann á púlsinum og
vann ötullega að kynningu og
markaðssetningu Loftleiða hé r
lendis og erlendis og tók árlega
á móti tugum blaðamanna til að
kynna þeim Ísland og félagið.
Enda kallaði Alfreð hann jafnan
„besta blaðafulltrúa í heimi“.
„Sigurður Magnússon átti
hugmyndina um „stopover“ á
Íslandi sem gaf gestum á leið yfir
Atlantshafið þann möguleika
að stoppa hér í ákveðinn tíma á
landinu og skoða sig um. Loft
leiða menn sáu fljótt að hér vantaði
alla þjónustu fyrir ferðamenn
og réðust í að byggja hótel, setja
upp bílaleigu og fá Guðmund
Jónasson, rútubílstjóra og vin
pabba, til að sjá um rútuferðir.
Þetta er gott dæmi um atorku
þeirra og hvernig þeir unnu úr því
sem þurfti að gera. Þeir voru ætíð
að leita að nýjum tækifærum,“
segir Geirþrúður.
Fyrr á árum var ýmislegt með öðru sniði og öll við skipti mun þyngri í vöf um
og flóknari en er í dag á tím
um farsíma og tölvupósts. Til
dæmis þurfti að panta símtal
við útlönd með því að hringja í
Talsamband við útlönd og bíða
jafn vel í nokkra klukkutíma
til að fá samband. Þrátt fyrir
það sóttu Loftleiðamenn tæki
fær in þangað sem þau var að
finna en Loftleiðir tóku þátt í
stofnun flugfélagsins Cargolux í
Lúxemborg og keyptu auk þess
rekstur Air Bahama. Loftleiðir
áttu einnig þriðjung í Aerogolf
hó telinu í Lúxemborg og voru
skrifstofur Loftleiða reknar um
allan heim.
Segir Geirþrúður hafa verið
talað um það í léttum dúr að
sólin hafi í raun aldrei sest hjá