Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 66
66 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 ingimar guðjón bjarnason, framkvæmdastjóri applicon. Sigurinn er árangur af því sem við höfum ver ið að gera og þeirri framtíðarsýn sem við höfum. Lausnin sem við lögðum fram fyrir dómnefnd SAP er að nota nýja tegund gagnagrunns sem er settur undir bankakerfi SAP. Gagnagrunnurinn geymir öll gögn í minni og getur því náð 10.000 sinnum meiri hraða ásamt því að einfalda kerfis ­ hög un og lækka kostnað. Þessi lausn þróaðist út frá vinnu okkar við nýjan gagnagrunn sem kall ast SAP HANA en einnig tengj ­ um við lausnina við sérhæfð skýrslu gerðartól frá SAP Busines Objects. Gagnagrunnar sem þess ir eru nú að ryðja sér til rúms og telja fagaðilar á borð við Gartner að eftir áratug verði þeir allsráðandi og hefðbundnir gagnagrunnar verði horfnir,“ segir Ingimar Guðjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Applicon. Alls tóku fjörutíu fyrirtæki þátt í keppninni að þessu sinni frá löndum víðs vegar um Evrópu, Mið­Austurlönd, Asíu og Afríku. Framundan hjá Applicon er nú að vinna úr og afhenda lausnina en auk 80.000 evra í vinningsfé hlýtur fyrirtækið aðstoð frá sér­ fræðingum og markaðsfólki SAP sem Ingimar segir jafndýrmætt og fjárhagslega stuðninginn. Kraftur í nýsköpun „Okkar viðskipti ganga út á að sinna stöðugri nýsköpun enda örar og spennandi breytingar á okkar starfssviði. Síðastliðin tvö ár höfum við sett sérstak­ lega mikinn kraft í nýsköpun og verjum í dag um 20% af veltu okkar í nýja þróun og þekkingar­ öflun. Upp úr þessu hefur orðið til nýyrðið „fagdjörf“ sem lýsir því að við störfum á faglegan og djarfan hátt hvað varðar nýjungar en án þess að taka óþarfa áhættu. Fagdjörf er eitt af gildum fyrirtækisins í dag auk þess sem það að vera hluti af Nýherja og TM Software gerir okkur „sam­ sterk“. Þá keppum við einnig að því að veita yfirburðaþjónustu sem við köllum „þjónustufram­ sýni“. Þessar áherslur gera samstarfið okkar á milli gríðar­ lega verðmætt og skemmtilegt,“ segir Ingimar. Telur þú sprotaumhverfið hagkvæmt í dag? „Það er tiltölulega gott fyrir upplýsingatæknifyrirtæki enda eru Íslendingar nýjungagjarnir og starfsfólk reiðubúið að takast á við nýjungar. Þótt markaðurinn sé lítill og örli á skorti á djúpri þekkingu tel ég þó ekkert eiga að standa í vegi fyrir þeim frum­ kvöðlum sem leggja sig fram af krafti og ástríðu. Eins hafa minni fyrirtæki á þessu sviði notið stuðnings t.a.m. frá Rannís,“ segir Ingimar. „síðastliðin tvö ár höfum við sett sér­ staklega mikinn kraft í nýsköpun og verj­ um í dag um 20% af veltu okkar í nýja þróun og þekkingar­ öflun.“ Fagdjörf, samsterk og þjónustuframsýn applicon ehf. bar nýverið sigur úr býtum í alþjóðlegri nýsköpunarsamkeppni saP í Þýska­ landi. saP er leiðandi framleiðandi á viðskiptahugbúnaði en applicon sérhæfir sig í ráðgjöf, þjónustu og þróun lausna fyrir saP­, vigor­ og microsoft­hugbúnað. A p p l i c o n e h f . stofnár: 2005 stofnendur: nýherji hf. viðskiptahugmyndin: Bylting á uppbyggingu kjarnakerfa banka sem býður upp á meiri hraða, einfaldari kerfishögun og öflugri skýrslugerð. markmið fyrirtækisins: að efla viðskiptavini til að ná markmiðum sínum með viðskiptahugbúnaði í fremstu röð, faglegri ráðgjöf og þjónustu. Texti: María Ólafsdóttir Mynd: Geir Ólafsson í rótgrónum fyrirtækum Nýsköpun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.