Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 Zymetech: Snyrtivörur og lækningavörur unnar úr ensímum Jón Bragi Bjarnason heitinn, sem var prófessor við Háskóla Íslands, stofnaði Zymetech ehf. árið 1997 í tengslum við rannsóknir á ensímum úr þorski. Líftæknifyrir­ tækið byggir starfsemi sína á rannsókn­ um, þróun og framleiðslu á snyrtivörum og lækn ingavörum úr þorskaensímum við ör verusýkingum, húðvandamálum og sára­ græðingu. Zymetech hefur lagt áherslu á nýtingu hráefna svo sem þorskslógs sem fellur til við fiskvinnslu. Fyrirtækið vann áður að rannsóknum og vinnslu ensíma úr suður­ skautsljósátu í samstarfi við breskt lyfja ­ fyrirtæki. Ágústa Guðmundsdóttir rannsóknastjóri segir að Penzim­snyrtivara við húðkvillum hafi komið á markað árið 2000 en í dag er áhersla lögð á rannsóknir og þróun lækn­ ingavara í samstarfi við erlend lyfjafyrirtæki. Vörurnar eru hugsaðar fyrir erlendan mark að og seldar í nokkrum löndum. Fyrsta lækn ­ inga varan, ColdZyme, er væntanleg á mark ­ aðinn í Svíþjóð á næstunni. Áhugi erlendra aðila Ágústa segir að hjá Zymetech hafi alltaf verið lögð áhersla á að taka eitt skref í einu og að reksturinn standi undir sér. „Við finnum mikinn áhuga erlendra aðila á nýsköpunarstarfi fyrirtækisins. Birting niðurstaðna rannsókna okkar í virtum erl ­ endum vísindaritum skiptir þar máli. Rann ­ sóknar sjóðir – bæði Tækniþróunars jóður og AVS Rannsóknarsjóður í sjávar útvegi – hafa skipt sköpum til að halda nýsköpunarstarfi gangandi hjá Zymetech. Við erum með nokkra samninga um mark aðs setningu við innlend og erlend fyirtæki en það tekur tíma að koma lækningavöru á erlendan markað.“ Nú vinna sjö manns hjá Zymetech og þar af eru fimm með doktorsgráðu. „Við réðum nýlega þrjá doktorsmenntaða sérfræðinga til að starfa með okkur að rannsóknum. Þegar markaðirnir eru farnir að stækka og við verðum komin með fleiri samninga sjáum við fram á að geta ráðið enn fleira hæft fólk til að vinna hugmynda­ vinnuna með okkur.“ Ágústa guðmundsdóttir. „Við erum með nokkra samninga um markaðssetningu við innlend og erlend fyrirtæki en það tekur tíma að koma lækningavöru á erlendan markað.“ „Penzim­snyrtivörur við húðkvillum komu fyrst á markað árið 2000 en núna er áhersla lögð á rannsóknir og þróun lækn­ ingavara í samstarfi við erlend lyfjafyrirtæki.“ Texti: Svava Jónsdóttir Mynd: Geir Ólafsson Akraborg: Ellefu milljónir dósa af þorsklifur Niðursuðuverksmiðjan Akra ­borg var stofnuð á Akranesi fyrir 24 árum. Fyrirtækið hef ur frá upphafi lagt áherslu á niðursoðna þorsklifur en hér á árum áður var lifrin að mestu notuð til bræðslu. Þarna sáu menn hins vegar ákveðið tækifæri í að sjóða hana niður. „Við höfum einbeitt okkur að mörkuðum í Vestur­Evrópu auk þess sem markaðir hafa opnast í Austur­Evrópu,“ segir Rolf Hákon Arnarson, framkvæmdastjóri Akra ­ borgar. Fyrirtækið er í dag stærsti framleið­ andi sinnar tegundar í heiminum. „Við höfum t.d. þróað og framleitt þors k lifrar paté sem er unnið úr þorsklifur og þorsk hrognum, þorsksvil, skötuselslifur og sæl keraloðnu.“ Rolf segir að hráefnið, þorsklifrin, hafi í huga fólks breyst úr því að vera ódýrt hráefni og í mörgum tilfellum bara álitin úrgangur yfir í að vera verðmæti og há ­ gæða matvara. „Það er ein meginbreyting­ in sem stuðlar að velgengni þessarar vöru. Rolf hákon arnarson. „Við höfum einbeitt okkur að mörkuðum í Vestur-Evrópu auk þess sem markaðir hafa opnast í austur-Evrópu.“ SJÁVaRkLaSiNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.