Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 89
FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 89 Þorkell Jónsson. Þorsteinn ingi Víglundsson. Thor Ice: Ískrapvélarnar auka kælihraðann á fiskinum Thor Ice var stofnað árið 2003 og framleiðir ískrapavélar til þess að kæla fisk og auka gæði hans.„Vélarnar sem við framleiðum eru gerðar til þess að auka kælihraðann á fiskinum; að ná hraðri kæl ingu í upphafi þannig að holdið verði ferskara og geymslu tími fisksins lengist,“ segir Þorsteinn Ingi Víglundsson fram­ kvæmdastjóri. „Fiskur skemmist oft áður eða fljótlega eftir að hann nær á markað erlendis en með réttri kælingu og meðferð er hægt að halda honum ferskum mun lengur. Hugmyndin hefur síðan þróast enn frekar Það hefur orðið ákveðin hugarfarsbreyting undanfarin ár.“ Hefur gengið nokkuð vel Rolf segir að vöxtur fyrirtækisins hafi geng ­ ið nokkuð vel og verið töluverður undan­ farin ár. „Bæði hefur afkastageta aukist og að sama skapi er aðgangur að hráefni orðinn meiri – það kemur miklu meira í land en áður. Þetta er hráefni sem var lítið hirt fyrir nokkrum árum en í dag kemur meirihlutinn af lifrinni í land og er nýttur ann aðhvort í niðursuðu eða bræðslu.“ Tæplega fjörutíu manns starfa hjá Akra ­ borg. Framleiddar eru um ellefu milljónir dósa á ári og eru vörur fyrirtækisins seldar til yfir tuttugu og fimm landa. Virkt gæðaeftirlitskerfi tengist framleiðsl ­ unni sem uppfyllir kröfur alþjóðlegra staðla. Lögð er áhersla á fyrsta flokks vöru og allt hráefni er frá birgjum sem standast lagaleg skilyrði um ferskleika og gæði. Fyrirtækið hefur m.a. IFS­ og MSC­vottanir. Akraborg hlaut viðurkenningu Creditinfo sem fyrirmyndarfyrirtæki 2012. „Við höfum t.d. þróað og framleitt þorsklifrarpaté sem er unnið úr þorsklifur og þorskhrognum, þorsk­ svil, skötuselslifur og sæl­ keraloðnu.“ Samey: Róbótar auka afköst og hagkvæmni Samey var stofnað fyrir rúmum tveimur áratugum og er lögð áhersla á að þjónusta iðnaðinn fyrst og fremst við að auka fram­leiðni og rekstrarhagkvæmni með skilvirkum sjálfvirknilausnum. „Þar má fyrst og fremst nefna iðnaðar­ þjarka, eða róbóta, sem auka hagkvæmni og leysa fólk frá erfiðum störfum t.d. við að lyfta þungum kössum og stafla á vörubretti. Þetta gengur út á að gera framleiðsluna sjálfvirka til að auka afköst, hagkvæmni og rekstraröryggi,“ segir Þorkell Jónsson framkvæmdastjóri. „Þjarkarnir t.d. raða vörum í pakkning­ ar, stafla og flokka vörur á vörubretti. Við höfum t.d. leyst um tvö þúsund manns frá störfum í Noregi frá því farið var að setja upp þessi kerfi þar í landi fyrir tólf árum. Þetta eru störf sem ekki er hægt að bjóða lengur upp á – fólk var að flytja til 25 kílóa kassa og handstafla og flokka á vörubretti allt að 20 tonn á dag. Þessi störf tapast í raun ekki heldur færast í verðmætari störf við aukna hagkvæmni og afköst. Sjálfvirkni­ væðingin hefur verið lykill að örum og ár angursríkum vexti á laxeldi í Noregi. Um 70% af allri framleiðslu á ferskum laxi í Noregi eru meðhöndluð með iðnaðarþjörk­ um frá okkur.“ Frambærilegt á heimsmarkaði Þorkell segir að rekstur fyrirtækisins gangi mjög vel. „Það sem hefur komið sér mjög vel fyrir okkur er að við höfum mikla reynslu af heima markaði en þjónusta við veiðar og vinnslu hér á landi skapar okkur reynslu sem nýtist okkur vel til að byggja upp mark ­ aði erlendis – í Noregi og víðar. Fyrirtækið er orðið mjög frambærilegt á vaxandi heimsmarkaði og á heimamarkaðn­ um sjáum við mjög mikinn áhuga á að taka næstu skref auk þess sem við sjáum að menn eru farnir að fjárfesta á heimamark­ aðn um í sjálfvirkni þannig að framtíðin er spennandi.“ „Þjarkarnir t.d. raða vörum í pakkningar, stafla og flokka vörur á vörubretti.“ Texti: Svava Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.