Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Qupperneq 113

Frjáls verslun - 01.07.2013, Qupperneq 113
FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 113 „Niki Lauda, sem er 64 ára gam all, var til aðstoðar við kvikmynd­ ina og var með í ráð um frá upphafi, fyrst með handritshöfundin um Peter Morg an.“ upp í hendurnar. Lauda segir samt að þeir hafi verið ágætir félagar utan brautar og átt það til að eiga saman kvöldstund þar sem málin voru rædd af vinsemd yfir bjórglasi. Slys strax á fyrsta hring Niki Lauda er í dag goðsögn meðal allra unnenda kappakst­ urs og hefur efnast vel í við ­ skipta heiminum og er meðal annars einn af stjórunum hjá Mercedens Benz­formúluliðinu. Ekki að hann hafi nokkurn tímann þurft að hafa áhyggjur af peningum. Hann fæddist inn í efnaða fjölskyldu í Austurríki og var afi hans meðal ríkustu manna í Vín. Það vakti ekki mikla hrifningu í fjölskyldunni þegar Lauda ákvað að leggja kappakstur fyrir sig, en hann hélt ótrauður áfram, byrjaði í neðstu deildum og vann sig upp í formúlu­1­keppnina á fáeinum árum. Eftir hið afdrifa­ ríka slys 1976 var andlit Lauda illa farið af bruna og var fólk oft vandræðalegt þegar það ræddi við hann, sem fór í taugarnar á honum og að hans sögn átti hann það til að segja fólki að vera frekar í augnsambandi við hann en að horfa á örin og gróin sárin. Niki Lauda, sem er 64 ára gam all, var til aðstoðar við kvik myndina og var með í ráð um frá upphafi, fyrst með hand ritshöfundinum Peter Morg an (Frost/Nixon The Last King of Scotland) og síðan Ron Howard sem hafði ekki mikið vit á formúlu­1­kappakstri. Lauda fór með hann á keppnir og upp­ lýsti um eðli kappaksturs ins og endaði sú samvera með því að Ron Howard er í dag orðinn forfallinn aðdáandi formúlu­1 ­ kappaksturs. Slysið sem um ræðir varð á Nürburgring­kappakstursbraut­ inni í Þýskalandi, braut sem hafði margoft verið gagnrýnd vegna skorts á öryggi og hafði Niki Lauda verið í forsvari nokk urra ökuþóra sem vildu að brautin yrði ekki notuð, en fékk ekki nægan stuðning hjá félögum sínum. Slysið varð strax á fyrsta hring. Dekk sprakk á Ferrari­bíl Lauda og hann keyrði utan í vegg, þaðan fór bíllinn á mikilli ferð í hringi og rakst á tvo aðra bíla áður en Ferrariinn stóð í ljósum logum á brautinni með Lauda innanborðs, fastan undir stýri. Þrír keppendur sýndu mikið hugrekki þegar þeir náðu hon­ um út úr bílnum, en skaðinn var skeður og næstu daga var tvísýnt um líf Lauda. Batinn var síðan ótrúlegur og missti hann aðeins úr þrjá kapp­ akstra. Meðan Lauda var ekki meðal keppenda saxaði Hunt á forskot hans og hefur það sjálfsagt átt sinn þátt í því að Lauda fór aftur að keppa eins fljótt og raun bar vitni. James Hunt fékk hjartaslag og lést 1993, aðeins 45 ára gamall. Eftir að hann hætti keppni starfaði hann hjá BBC við lýsingar á íþróttum og var vinsæll sem slíkur. Niki Lauda vildi Daniel Brühl Í hlutverkum Niki Lauda og James Hunt eru Daniel Brühl og Chris Hemsworth. Flestir þekkja Hemsworth í dag enda einn vinsælasti ungi leikarinn og hefur leikið aðalhlutverk í nokkrum þekktum kvikmyndum á borð við Star Trek, Thor, The Avengers, Snow White and the Huntsman og Red Dawn. Daniel Brühl þekkja færri; þó ættu aðdáendur Quentins Tarantinos að þekkja hann úr kvikmynd­ inni Inglourious Basterds. Það var Niki Lauda sem mælti með Brühl í hlutverkið og var sá sem hafði fyrst samband við hann. Eftir að þeir höfðu hist var Brühl boðið hlutverkið. Af öðrum kvik myndum sem Daniel Brühl hefur leikið í má nefna Goodbye Lenin, The Bourne Ultimat­ um og íslensku kvikmynd ina Kónga veg, sem Valdís Óskars­ dóttir leikstýrði. Þriðja stóra hlutverkið er í höndum Oliviu Wilde, en hún leikur unnustu Hunts. Wilde er þekktust fyrir að hafa leikið stórt hlutverk í sjónvarpsseríunni House en hefur verið að færa sig upp á skaftið í kvikmyndaheiminum á undanförnum misserum með góðum árangri. daniel brühl ræðir við leikstjórann Ron howard meðan á tökum á Rush stóð. hér má sjá hina raunverulegu James hunt og Niki Lauda til vinstri við leikarana sem túlka þá. Chris hemsworth og daniel brühl í hlutverkum James hunts og Niki Lauda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.