Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 94
94 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 Þrátt fyrir batamerki er það ekki svo að íslenskur hlutabréfamarkaður sé búinn að sannfæra alla um að allt sé gleymt og grafið frá fyrri tíð. TexTi: siGurður Már jónsson / Myndir: Geir ólafsson KAUpHöLLIN ÞAð SEM AF ER ÁRI: Ljúfsárar hækkanir í bland við bólur og höft Á rið byrjaði af krafti á hluta bréfamarkaðnum og fyrstu mánuðir þess einkenndust af mikl ­ um hækkunum hluta ­ bréfa. Þrátt fyrir að þessi þróun hafi verið á skjön við þróun hagstærða í þjóðarbúinu kom hún ekki svo á óvart enda mátti til dæmis sjá þess merki í fjárfestingarstefnum lífeyrissjóða fyrir árið 2013 að ætlunin var að auka vægi hlutabréfa í eignasafninu eins og Daði Kristjánsson, forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá HF Verðbréfum, benti á. Ekki var von á miklu framboði hlutabréfa en þó litu nýjar skráningar dagsins ljós í vor þegar tryggingafélögin VÍS og TM voru skráð á markað. Þeim var gríðarlega vel tekið og viðskipti með bréf þeirra hafa verið lífleg og hækkað verulega frá skráningu. Það lítur ekki út fyrir að það verði fleiri nýskráningar á árinu þótt margir gæli enn við að N1 grípi tækifærið og komi inn á síðasta ársfjórðungi. Um það hafa að minnsta kosti verið sögusagnir og vinna við skráningarlýsingu mun vera langt komin. Einnig telja margir að nýlegt uppgjör Advania hafi stóraukið líkur á skráningu félagsins. Mörg fleiri félög virðast vera augljósir kostir og aðspurður sagðist Daði FJÁRmÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.