Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Qupperneq 78

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Qupperneq 78
ÁGRIP VEGGSPJALDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ tengdri pneumókokkafjölsykru (Pnc-TT) og vernd gegn pneumó- kokkasýkingum í nýburamúsum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna myndun kímmiðja og mótefnaseytandi frumna (AbSC) í nýburamúsum (einnar viku) eftir frumbólusetningu með Pnc- TT (Pnc-TT) og áhrif LT-K63, samanborið við fullorðnar mýs. Efniviður og aðferðir: Nýburamýs og fullorðnar mýs voru bólusettar undir húð (í.c.) með Pnc-TT með eða án LT-K63. Mýs sem fengu saltvatn eða einungis LT-K63 voru notaðar sem viðmið. Miltu voru einangruð á 14. degi eftir frumbólusetningu nýburamúsa og 10. degi úr fullorðnum músum. Vefjasneiðar voru litaðar með PNA, IgM og IgG. Fjöldi IgG+ AbSC í milta, sértækra fyrir fjölsykru- eða próteinhluta bóluefnisins, var metinn með ELISPOT. Niðurstöður: í Pnc-TT bólusettum nýburamúsum voru marktækt færri PNA, IgG og IgM jákvæðar kímmiðjur en í fullorðnum og kímmiðjurnar voru minni og form þeirra ekki eins fullmyndað og í fullorðnum músum. Sértækar IgG AbSC voru vart mælanlegar í nýburamúsum, einkum gegn fjölsykruhluta bóluefnisins. Þegar ónæmisglæðirinn LT-K63 var gefinn með bóluefninu varð aukn- ing á fjölda kímmiðja bæði í nýburamúsum og fullorðnum og ald- ursháður munur minni. Mikilvægast var að kímmiðjur í nýburum voru stærri og form þeirra líkara því sem sást í fullorðnum músum. Ónæmisglæðirinn LT-K63 jók einnig marktækt fjölda IgG AbSC gegn fjölsykru- og próteinhluta bóluefnisins í nýburamúsum. Alyktanir: Ónæmisglæðirinn LT-K63 nær að yfirvinna takmörkun í kímmiðjumyndun nýburamúsa og myndun fjölsykrusértækra IgG mótefnamyndandi frumna í milta. (p<0,05). í þeim fimm BRVO augum sem mæld voru bæði fyrir og eftir leysimeðferð jókst Sat02 í sjúkum bláæðlingum úr 45% í 53% (p=0,041). í stíflaða helftarbláæðlingnum mátti sjá Sat02 rísa þegar leysimeðferð var bætt við í þrepum. Alyktanir: Með súrefnismælinum sést minnkuð súrefnismettun eftir bláæðastíflu. Súrefnismettun eykst að nýju eftir leysimeð- ferð. HE 5 Súrefnismettun í sjónhimnu sjúklinga með bláæða- stíflu Sveinn Hákon Harðarson', Róbert Arnar Karlsson2, Gísli Hreinn Halldórsson2, Pór Eysteinsson', Jón Atli Benediktsson2, James M. Beach2, Einar Stefánsson' 'Læknadeild HÍ og augndeild Landspítala, 2rafmagns- og tölvuverkfræði- skor HÍ sveinnlm@gmail.com Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að mæla súrefnis- mettun blóðrauða (Sat02) í sjónhimnu sjúklinga með stíflaða bláæðlinga. Efniviður og aðferðir: Súrefnismælirinn er samsettur úr augn- botnamyndavél, ljósdeili og stafrænni myndavél. Sérskrifaður hugbúnaður vinnur úr myndum og reiknar Sat02 í æðlingum sjónhimnu. Mælingar voru gerðar á 13 sjúklingum með stíflaða bláæðlingsgrein (branch retinal vein occlusion, BRVO), einum með stíflaðan helftarbláæðling (hemivein occlusion) og tveimur með stíflaða miðbláæð sjónhimnu (central retinal vein occlusion, CRVO). Niðurstöður: í heilbrigðum augum sjúklinganna var Sat02 í bláæðlingum 52+13% (meðaltallstaðalfrávik, n=12) og 54+11% í heilbrigðum bláæðlingum í sjúkum augum (n=12). I sjúkum blá- æðlingum var Sat02 35±20% fyrir leysimeðferð (n=10) en 53+5% eftir leysimeðferð (n=8). Fyrir leysimeðferð var Sat02 marktækt lægri í sjúkum bláæðlingum en í heilbrigðum bláæðlingum í sjúkum augum (p<0,01) og í bláæðlingum í heilbrigðum augum 78 Læknablaðið/fylgirit 53 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.