Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Qupperneq 89

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Qupperneq 89
ÁGRIP VEGGSPJALDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA Hl' Ályktun: DWI og MTI sýndi aldurstengdar breytingar í byggingu heilavefs sem eru á annan hátt hjá körlum en konum. Niðurstöðurnar geta leitt til aukins skilnings á áhrifum aldurs á byggingu heila. V 28 Samband öldrunartengdra hvítavefsbreytinga í heila og DWI og MTI segulómunar í Öldrunarrannsókn Hjarta- verndar Sigurftur Sigurðsson1, Thor Aspelund1, Olafur Kjartansson1, Guðný Eiríksdóttir1, Mark A. Buchem3, Lenore Launer2, Vilmundur Guðnason1 'Hjartavernd, 2Öldrunarstofnun bandaríska heilbrigðisráðuneytisins, Bethesda, 3háskólasjúkrahúsið í Leiden, Holland Sigiirdur@hjaria.is Inngangur: Sýnt hefur verið að aldurstengdar breytingar í byggingu heilavefs tengjast auknu flæði frumuvökva í heilavef greint með flæðisvigtuðum myndaröðum (DWI), en lækkun á flutningi segulmagns á milli sameinda í heilavef greint með segulmagnsflutnings-myndaröðum (MTI) í segulómun (SO). Hvítavefsbreytingar (HVB) í heila greindar með segulómun er algeng greining í öldruðum einstaklingum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna samband magns HVB og DWI- og MTI gilda. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin nær til 956 einstaklinga (343 karla og 613 kvenna, meðalaldur 75±6 ár). HVB voru magngreindar með FLAIR T2-vigtuðum og FSE T2-vigtuðum segulómunarmyndum. DWI myndir voru endurbyggðar í flæðisstuðulmyndir (ADC) sem lýsa flæðismagni frumuvökva. MTI myndir voru endurbyggðar í myndir sem lýsa magni á flutningi segulmagns vatnssameinda til stórsameinda (MTR). ADC og MTR myndir voru þá unnar til að gefa þéttleikaföll er samanstanda af ADC og MTR gildum gráa- og hvítavefs heila. ADC og MTR gildi lesin af föllunum voru borin saman við heildarrúmmál HVB með fylgniprófi (r) (Pearson Partial Correlation). Við útreikninga var leiðrétt var fyrir aldri einstaklinga í úrtakinu. Niðurstöður: Með auknu rúmmáli HVB hækkar meðal-ADC marktækt hjá körlum (r=0,17; p=0,002) og konum (r=0,21; p<0,0001). Engin marktæk fylgni reyndist á milli HVB og meðal- MTR hjá báðum kynjum. Neikvæð fylgni reyndist á milli aukins rúmmáls HVB og hámarkshæðar ADC þéttleikafalla hjá körlum (r=-0,20; p=0,0002) og konum(r=-0,19; p<0,0001). Fylgni á milli rúmmáls HVB og hámarkshæðar MTR þéttleikafalla var ekki marktæk hjá hvorugu kyni. Ályktanir: ADC tengist magni HVB í heila á meðan MTR gerir það ekki. Aðrar orsakir en HVB gætu því legið að baki aldurstengingu við MTR. V 29 Áætluð lækkun geislaskammta með straummótunar- búnaði í tölvusneiðmyndun og samband við líkamsstærð. Öldrunarrannsókn Hjartaverndar Sigurður Sigurðsson1, Thor Aspelund1, Guðlaugur Einarsson3, Gyða S. Karlsdóttir1, Agnes Guðmundsdóttir1, Grímheiður Jóhannsdóttir1, Bryndís Óskarsdóttir1, Guðný Eiríksdóttir1, Tamara B. Harris2, Vilmundur Guðnason' Hjartavemd, 2Öldrunarstofnun bandaríska heilbrigðisráðuneytisins, Bethesda, USA, 3Geislavarnir ríkisins Sigurdur@hjarta. is Inngangur: Aukin þróun í tækni tölvusneiðmyndunar (TS) ásamt meiri meðvitund um vaxandi geislaálag sjúklinga hefur aukið mikilvægi þess að velja rétt tökugildi í tölvusneiðmyn dunarrannsóknum. Þessi rannsókn var hönnuð til að áætla lækkun geislaskammta sem næst með straummótunarbúnaði (SMB) í tölvusneiðmyndun í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Eins að kanna hvort áætluð lækkun geislaskammta með straummótunarbúnaði tengist aldri, kyni eða þáttum sem snúa að líkamsstærð. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til 1360 einstaklinga (603 karla og 757 kvenna, meðalaldur 76±6 ár) sem fóru í tölvusneiðmyndun af brjóstholi, mjóhrygg, kvið, mjöðmum og læri. Allir voru myndaðir með sömu forstilltu myndatökugildum. Straummótunarbúnaður var notaður í allar mjaðma- og mjó- hryggsmyndatökur. Heildarstraumur (mAs) fyrir hverja rannsókn eftir notkun straummótunarbúnaðar var skráður. Hlutfallslegur munur á milli forstilltra heildar-mAs myndatökugilda og heildar- mAs myndatökugilda í lok rannsóknar eftir notkun straummót- unarbúnaðar var reiknaður og borin saman við kyn, aldur, hæð, líkamsþyngdarstuðul (BMI) og kviðarþvermál. Niðurstöður: Lækkun í meðal-mAs gildum reyndist marktækt (p<0,0001) meiri hjá konum (20,2±3,8%) en hjá körlum (18,7±3,7%). Hjá báðum kynjum reyndist marktæk fylgni á milli mAs lækkunar og líkamshæðar (karlar; r=0,22; p<0,0001 og konur;r=0,19;p<0,0001) og líkamsþyngdarstuðull (karlar;r=-0,09; p=0,027 og konur; r=0,22; p<0,0001). Hjá konum reyndist einnig marktæk fylgni mAs lækkunar og aldurs (r=-0,13; p=0,0005) og eins kviðarþvermáls (r=0,28, p<0,0001) en ekki hjá körlum. Ályktanir: Lækkun mAs með straummótunarbúnaði teng- ist líkamsstærð á annan hátt hjá körlum en konum sem gefur vísbendingar um mismunandi geislagleypni á milli kynja. Hæð einstaklinga sýndi sterkari fylgni við mAs lækkun samanborið við lfkamsþyngdarstuðul og gæti því verið betri til viðmiðunar við val á ákjósanlegum forstillingum á mAs gildum. V 30 ATP í æðaþeli eftir thrombín örvun. Áhrif umhverfis- þátta Brynhildur Thors', Haraldur Halldórsson1-2, Guðmundur Þorgeirsson'2 ‘Rannsóknarstofa HÍ í lyfja- og eiturefnafræði, 2lyflækningadeild Landspítala hrynhit@hi.is Inngangur: Við höfum lýst áður óþekktri boðleið þar sem thrombín virkjar AMP-örvaðan prótein kínasa (AMPK) í æðaþeli Læknablaðið/fylgirit 53 2006/93 89 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.