Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Page 114

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Page 114
ÁGRIP VEGGSPJALDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA H í neyslu. Aftur á móti minnkaði hlutur ómega-3 fitusýra verulega í fituvef bæði hjá sólblóma- og tólghópnum við ofát vegna aukins hluts bæði mettaðra og einómettaðra fitusýra. Ályktanir: Pessi dýratilraun sýnir að ofát af ómega-3 fitusýrum úr sjávarfangi viðheldur styrk þeirra í fituvef, sem kann að minnka líkur á sjúkdómum tengdum offitu. V 97 Tengsl æðasjúkdóma í heila og taugasálfræðilegs mynsturs hjá eldra fólki án heilabilunar sem tók þátt í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar Aöalheiðar Sigfúsdóttur1'2. Pálmi V. Jónsson1,2,3 María K. Jónsdóttir123, Thor Aspelund3, Ólafur Kjartansson2'3, Guðný Eiríksdóttir3, Sigurður Sigurðsson3, Lenore J. Launer4, Vilmunur Guðnason3 HÍ,2 Landspítali, 3Hjartavernd. 4National Intitute on Aging, NIH adalheichir@hjarta.is Inngangur: Með tilkomu segulómunar á heila hafa rannsóknir á áhrifum æðasjúkdóma í heila á vitræna getu aukist. I þessari rannsókn var skoðað hvort og þá hvernig taugasálfræðileg færni breytist hjá eldra fólki án heilabilunar út frá hvítavefsbreytingum, heiladrepi eða samblandi þessara tveggja æðasjúkdóma í heila með hliðsjón af klínísku gildi þessara upplýsinga. Efniviður og aðferð: Þátttakendur voru 768 karlar og 1056 konur (meðalaldur = 75,73 og 75,57, p=0,50) á aldrinum 66-92 ára sem tóku þátt í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Ut frá segulómun af heila var rannsóknarhópnum skipt í fjóra hópa eftir magni og gerð æðasjúkdóma: litlar hvítavefsbreytingar í heila án heiladreps; umtalsverðar hvítavefsbreytingar án heiladreps; heiladrep og litlar hvítavefsbreytingar; heiladrep og umtalsverðar hvítavefsbreytingar. Taugasálfræðileg próf sem notuð voru mátu, hugrænan hraða og athygli (Stroopl og 2, samanburður mynda, Cantab hraðapróf); yrt minni (California verbal learning test og talnaraðir áfram); og stýringu (Stroop3, talnaraðir afturábak, Cantab f. vinnsluminni). Niðurstöður: Þegar tekið hafði verið tillit til aldurs, kyns og menntunar kom fram marktækur munur á hópunum með litlar hvítavefsbreytingar án heiladreps og þess með bæði umtalsverðar hvítavefsbreytingar og minnst eitt heiladrep. Munurinn kom fram á taugasálfræðilegum prófum sem meta hugrænan hraða og athygli (Stroop2 og samanburð mynda) og stýringu (Stroop3). Munur á meðaltölum taugasálfræðilegu prófanna var hins vegar lítill og skýrði einungis um 1% af dreifingu skora milli heilaæða- sjúkdómahópanna. Ályktanir: Lítil tengsl eru á milli taugasálfræðilegrar færni og hvítavefsbreytinga og/eða heiladrepa hjá fólki án heilabilunar þannig að klínískt gildi þessara upplýsinga er vart mikið. V 98 Líðan einstaklinga með illkynja sjúkdóma. Forprófun mælitækis Halla Þorvaldsdóttir', Alfa Freysdóttir, Barbel Schmid', Bjarni Bjarnason2, Bragi Skúlason1 .Friðbjörn Sigurðsson1, Jakob Smári2,Nanna Friðriksdóttir1-2, Sigríður Gunnarsdóttir u 'Landspftali, 2HI liallath@landspitali. is Inngangur: Erlendar rannsóknir sýna að 20-40% einstaklinga með illkynja sjúkdóma finna fyrir verulegri vanlíðan (distress) en 10% fá viðeigandi sálfélagslega meðferð. Mikil vanlíðan truflar ákvarðanatöku og meðferðarheldni og skerðir lífsgæði. Markmið: Að skoða sálmælingalega eiginleika íslenskrar útgáfu mælitækis National Comprehensive Cancer Network “Matskvarði fyrir vanlíðan og orsakir hennar,, (Distress Thermometer og Problem List, DT), hversu fýsilegt er að nota það og áætla viðeigandi vendipunkt (cut-off). Mælitækið samanstendur af mælistiku sem metur vanlíðan frá 0 (engin vanlíðan) til 10 (gríðarleg vanlíðan) og 35 spurninga vandamálalista, í fimm flokkum, um orsakir vanlíðunarinnar. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarhópurinn þýddi mælitækið og löggildur skjalaþýðandi bakþýddi. Sjúklingar (heildarfjöldi 149, 50 karlar og 95 konur, meðalaldur (SF) 59,06 ár (12,92)) á dag- og göngudeildum LYF II á Landspítala svöruðu í eitt skipti, annars vegar bakgrunnsspurningum, DT, HADS (Hospital Anxiety and Depression Scale), GHQ-30 (General Health Questionnaire) og fimm spurningum um mælitækið. Niðurstöður: Dreifing skora á DT var frá 0 til 10. Meðaltalsskor (SF) á DT var 3,09 (2,40), á HADS 7,30 (4,86) og GHQ-30 5,28 (5,60), enginn marktækur kynjamunur. Marktæk fylgni var milli DT og allra undirþátta vandamálalistans, mest við líkamleg og tilfinningaleg vandamál. Marktæk fylgni var milli DT og HADS (r=0,45) og GHQ-30 (r=0,57) og milli HADS og GHQ- 30 (r=0,68). ROC-greining sýndi að vendipunkturinn 3 á DT gæfi bestu fundvísi og sértækni miðað við HADS og GHQ-30. Pátttakendur voru að meðaltali rúmar fimm mínútur að svara mælitækinu sem þeir mátu auðskiljanlegt og auðvelt að svara. Ályktanir: Sálmælingalegir eiginleikar mælitækisins eru ásættanlegir og fýsilegt virðist að nota það í rannsóknum og klínískri vinnu. j 114 Læknablaðið/fylgirit 53 2007/93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.