Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Síða 31

Frjáls verslun - 01.02.2009, Síða 31
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 31 kolkrabbanum skipt upp Viðskiptalífið nötraði 18. september 2003 þegar víðtæk uppstokkun var gerð á Eimskip og tengdum félögum. Það voru Landsbankinn og Íslandsbankinn sem stóðu að uppstokkuninni sem gjarna hefur verið nefnd uppstokkunin á kolkrabb- anum. Íslandsbanki fékk hluti Eimskips í Flugleiðum, Íslandsbanka og Sjóvá- Almennum, auk þess að kaupa hlut í Sjóvá- Almennum sem myndaði yfirtökuskyldu, – og þá keypti Íslandsbanki kjölfestuhlut í Straumi. Landsbankinn fékk Eimskip, þ.e. Eimskip flutninga, Brim (ÚA, HB, Skagstr.) og Burðarás (fjárfestingarfélag; SH, Marel, Steinhólar o.fl.). Bjarni Ármannsson, for- stjóri Íslandsbanka, og Sigurjón Árnason og Halldór Jón Kristjánsson, bankastjórar Landsbankans, tilkynntu á blaðamanna- fundum um þessa víðtækustu uppstokkun sem gerð hafði verið á þekktustu fyrirtækja- samsteypu landsins. Nýir tímar voru komnir í viðskiptalífinu; nýir viðskiptahættir, nýir menn. Bankarnir voru orðnir yfirgnæfandi og hinn raunverulegi drifkraftur í viðskiptalífinu með því að skipta upp fyrirtækjum og eign- ast þau. Spilum sóknarbolta Eftir uppstokkunina á Eimskip sagði Björg- ólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs- Landsbankans, að spilaður yrði sóknarbolti í ís- lensku viðskiptalífi og miklir möguleikar væru á raunhæfri útrás margra þekktra fyrirtækja. erlent fjármagn flæddi inn Þegar hér var komið sögu var ljóst að íslenskt viðskiptalíf hafði tekið stakka- skiptum. Bankarnir voru aðalleikararnir á sviðinu og höfðu ítök í stærstu fyrirtækjum landsins. Þeir hófu sóknarbolta af krafti sem aldrei fyrr og erlent fjármagn flæddi inn í landið í gegnum bankana. Tekinn var snún- ingur á nánast öllum stórum fyrirtækjum á Íslandi, þ.e. þau voru seld og bankarnir fjármögnuðu kaup nýrra eigenda. Þá var fé mokað í einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa hlutabréf. Loks voru bankarnir orðnir mjög áberandi fjárfestar í stærstu fyrirtækj- unum og stýrðu þeim í rauninni – auk þess sem þeir lánuðu stórfé til þessara fyrirtækja og bökkuðu þannig útrásina upp beint og óbeint; þ.e. með því að taka erlend lán hjá þekktum erlendum stórbönkum og endurlána til fyrirtækjanna og helstu eigenda þeirra; sterkustu fjárfesta landsins. k a u p a u k a r 18. september 2003. Kolkrabbanum skipt upp. Bankastjórar Landsbankans, þeir Sigurjón Árnason og Halldór Jón Kristjánsson, greina frá uppstokkuninni á Eimskipafélaginu og öllum fyrirtækjum þess félags á milli Landsbankans og Íslandsbanka. Þetta var tákn nýrra vinnu- bragða. Bankarnir voru orðnir aðalleikararnir á sviðinu. BaNkarNir GráðuGri ... 18. 09. 2003 eimskip skipt upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.