Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Síða 27

Frjáls verslun - 01.09.2006, Síða 27
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 27 Grensásvegi 3 • 108 Reykjavík Sími: 520 9900 • Fax: 520 9901 Netfang: rts@rts.is • Netsíða: www.rts.is araháskólinn og á Austfjörðum er í gangi eftirlit með rafmagns- hluta Lagarfossvirkjunar ásamt Ufsastíflu og Hraunaveitu austan við Snæfell. Horft fram á veginn RTS verkfræðistofa er í útrás og það hafa opnast ýmsir möguleikar fyrir fyrirtækið, meðal annars í samstarfi við norska fyrirtækið Alstom, en RTS hefur verið að hanna stjórnbúnað fyrir álverið Aluar í Argentínu: „Sá samningur skiptir RTS verulegu máli,“ segir Brynjar: „Ekki aðeins vegna verkefnisins og þeirra tekna sem því fylgir heldur einnig til frambúðar þar sem við teljum að með þessu verkefni geti opnast ýmsir fleiri möguleikar erlendis.“ RTS gerði samning við Alstom um nýtt verkefni við álver í Dubai. Vinna RTS í þessu verki er umfangsmikil og þríþætt, hönnunar- stjórnun á staðnum, hönnun á millispennubúnaði og lágspennudreif- ingu og hönnun rafkerfis fyrir hreinsivirki. Þá má geta þess að hér á landi hefur RTS unnið að mörgum verk- efnum á Austurlandi meðal annars fyrir fiskvinnslufyrirtæki og sveit- arfélög og er með starfstöðvar á Seyðisfirði og á Reyðarfirði. Brynjar er bjartsýnn fyrir hönd RTS verkfræðistofu: „Fyrirtækið er orðið átján ára og er góður stígandi í vexti þess. Fjölgun starfs- manna hefur verið í takt við þá þenslu sem er í þjóðfélaginu og hefur starfsmönnum fjölgað mest síðustu tvö árin og eru nú um 40 talsins. Okkar markmið er að horfa til lengri framtíðar og koma fleiri stoðum undir reksturinn. Verkefnaöflun erlendis er liður í þeirri skipulagningu. Við ætlum okkur að vera í stöðugri uppbygg- ingu um leið og við höldum í það markmið að öll sú þekking og reynsla sem RTS verkfræðistofan býr yfir nýtist viðskiptavinum hennar á sem bestan og hagkvæmastan hátt.“ • Samfelld uppbygging á 18 árum. • RTS hefur unnið fjölmörg erlend verkefni. Núna eru stór verkefni í gangi í Argentínu og í Dubai. • RTS verkfræðistofa var fyrst íslenskra verkfræðistofa á raf- magnssviði til að fá faggilda gæðavottun samkvæmt ISO 9001:2000 staðlinum. Lofthreinsivirkið í Dubai sem er í uppbyggingu. Smáraturninn í Kópavogi, hönnuðir: Arkís, Ferill og RTS. Þjónustukrani við ofn í anóðuframleiðslu frá Lanzhou í Kína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.