Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Síða 39

Frjáls verslun - 01.09.2006, Síða 39
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 39 almennt mjög sáttir með hvernig til tókst við uppbyggingu á þessu svæði en það hafði lengi verið í hálfgerðri niðurníðslu. Góð við- brögð við framkvæmdum þar hvöttu okkur til dáða. Í rauninni ætlaði Hanza-hópurinn bara að starfa að þessu eina verkefni, en úr því þetta heppnaðist og hópurinn náði saman var ákveðið að halda samstarfinu áfram,“ segir Bjarki. Því keypti Hanza-hóp- urinn svonefnt Arnarnesland í Garðabæ fyrir milligöngu Glitnis og var gengið frá samningum í sumar. Verkefnið framundan er að ljúka uppbyggingunni á Arnarneshæð, en þar verða alls um 330 íbúðir. Má ætla að uppbyggingunni verði lokið og flutt inn í öll húsin eftir um þrjú ár. „Arnarneshæðin er miðsvæðis, liggur mjög miðlægt gagnvart öllum umferðaræðum og stutt er í alla þjónusta. Þetta er eitt allra best staðsetta hverfið á höfuðborgarsvæðinu,“ segja þeir bræður. Kársnes, Mýrargata, Þverholt Fjölmörg fleiri járn eru í eldi Hanza-hópsins. Þannig hefur félagið tryggt sér byggingarétt á Kársnesinu, en bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa nú sett af stað undirbúning vegna uppbygg- ingar bryggjuhverfis og ættu framkvæmdir að geta hafist eftir þrjú ár eða svo. Und- irbúningur vegna framkvæmda við Strand- götu í Hafnarfirði er sömuleiðis í fullum gangi. Hins vegar eru framkvæmdir við DV- húsið við Þverholt í bið- stöðu vegna skipulagsmála. Framkvæmdir við bygg- ingu loftíbúða fara af stað að nýju eftir áramótin, en skipulagsyfirvöld í Reykja- vík hefur nú endurskoðað heildarskipulag Slippsvæð- isins, en kærumál leiddu til þess að eldra skipulag var felt út gildi. „Það er bagalegt þegar kærumál stöðva framkvæmdir jafnvel svo misserum skiptir. Það er sjálfsagt og eðlilegt að geta lagt inn kæru en úrlausn mála verður að taka skemmri tíma en nú er. Einn til tveir mán- uðir ættu að vera hámarkstími, en í dag getur umfjöllun máls í kerfinu tekið eitt til tvö ár. Slíkt er afar dýrt fyrir alla hlutaðeig- endur,“ segir Arnar. Arnar bætir því við að þeir bræður stefni á landvinninga og framkvæmdir á fasteigna- sviðinu í Glasgow í Skotlandi og ef til vill víðar í náinni framtíð. Mikilvægt að bjóða nýjar lausnir Um þessar mundir eru í byggingu við Haga- flöt á Akranesi tvö fimm hæða fjölbýlis- hús, með tuttugu íbúðum hvort. Arnar og Bjarki standa að framkvæmdinni og tala sveitungar þeirra á Skaganum gjarnan um Tvíburaturnanna. Þar verða fyrstu íbúðirnar afhentar kaupendum í apríl á næsta ári. „Til skamms tíma hafa kröfurnar sem Akurnesingar leggja til grundvallar fasteignakaupum verið talsvert aðrar en hér í Reykjavík. Þetta er samt að breytast. Við lögðum mikið upp úr að arkitektúr íbúða í þessum tveimur fjölbýlis- húsum væri í samræmi við nýjustu strauma og að óskum kröfuharðra viðskiptavina væri mætt. Ég tel það hafa tekist,“ segir Arnar og „Við bræðurnir vorum ákveðnir að fara út í viðskipti og nota peningana sem við lögðum fyrir á knattspyrnuferlinum til að komast á skrið.“ A T H A F N A M E N N Hanza-hópurinn. Frá vinstri talið, Bjarki Gunnlaugsson, Guðni Bergsson, Jón Grétar Jónsson, framkvæmdastjórinn Sigrún Þorgrímsdóttir, Brynjar Harðarson og Arnar Gunnlaugsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.