Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 17
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 11 upphæð, er mér ekki skiljanlegt. Félag íslenzkra leikara sá sér ekki fært að gera annað við hana en leggja liana í sjóð. Eigi nokkurt leiklistarlíf að geta dafnað í höfuðstaðnum, er augljóst mál, að þarf talsverðan hóp leikara, sem getur helgað sig leiklistarstarfinu ein- vörðungu, en slíkt er ekki hægt nema þessir menn fái laun fyrir störf sín, eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins. í rauninni gildir ná- kvæmlega sama um fjárhæðina til annarra deilda Bandalagsins. Fé- lag tónlistarmanna fær ein 10 þús., Félag myndlistamanna 20 þús. í sinn hlut. Það verður sáralítið gagn að þessum upphæðum, þar sem í hvoru félagi eru nærri 30 starfandi listamenn. Rithöfunda- deildin fær í sinn hlut mest, en þó er engin leið að skipta þeirri upp- hæð, svo að launin til þeirra verði ekki smánarlega lág, handa þeim. sem hæst fá, einar 300 kr. á mánuði!! I framsöguræðu um fjárlög fyrir 1944 sá fjármálaráðherra á- stæðu til að vekja athygli á því, að þó að flestir tekju- og útgjalda- liðir ríkissjóðs hefðu á síðasta ári farið svo hundruðum þúsunda og sumir svo milljónum króna skipti fram úr áætlun, hefðu skáld og listamenn aðeins fengið 8 þús. kr. umfram áætlun, ,,og virðist þeirra hlutur hafa orðið lítill í þeim stóru tölum, sem hér eru nefnd- ar,“ sagði ráðherrann. Þessi ummæli sýna, að fjármálaráðherra hefur skilning á því, að hér þurfi um að bæta, og má því vænta þess, að þegar fjárlögin verða endurskoðuð fyrir haustið, muni upphæðir þessar verða verulega hækkaðar. Fg tel, að lægsta fjár- hæð, sem kemur til greina að verja í listamannalaun, sé 250 þús. kr. í stað 100 þús. kr. nú, og yrði við það hækkun til þeirra þó hlutfallslega miklu minni en á öðrum útgjaldaliðum. Ég hef nú getið helztu mála, sem ÞJÓÐINNI BER AÐ komu fyrir síðasta Alþingi varðandi VAKA YFIR bókmenntir og listir. Eitt þeirra hef ég STÖRFUM AFÞINGIS þó tekið út úr til sérstakrar meðferðar. viðaukalögin frá 1941 um hann á út- gáfu fornritanna. Í því máli er viðhorf Alþingis svo fáránlegt, að ég tel mér ekki fært að ræða það með alvarlegum efnum né í sama stíl og málin hér að framan. Ýmissa hluta, sem Alþingi gerði vel, er ógetið, t. d. hækkaði það styrki til náms erlendis úr kr. 12,500.00 upp í kr. 100 þús., einnig styrk til Feikfélags Reykjavíkur, til Fands-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.