Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 23
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 17 Mér hefur stundum leiðzt að heyra. hve ýmsum finnst sjálfsagt að lofa Einar Jónsson, án þess að hreyfa hönd eða fót til að koma verkum hans fyrir manna sjónir. Jafn sjálfsagt og það þykir að lofa meistarann, þykir, að verk lians séu falin ljósinu í hlöðunni á Skóla- vörðuhæð, þar sem þrengslin eru nú orðin eins og í vöruskemmu. Það var myndarlegt, þegar Islendingar skutu saman af fátækt sinni fyrir 30—40 árum til að rcisa Ingólfsmynd Einars úr eir á Arnar- hóli. Síðar var Einar látinn gera nokkur opinber minnismerki, sem heyra fremur undir stjórnmálasöguna en listina. Þó Jónas Hallgrímsson með blómið í hendi sé að vísu inndæll í yfirlætisleysi sínu á túnblettinum, þar sem hann hefur staðið „til bráðabirgða“ síðan 1908, mun bæði listamanninum og vinum lislar hans koma saman um, að þær myndir, sem hann hefur verið látinn gera af vorum ágætu stjórnmálamönnum og konungi, séu meðal hins veiga- minnsta í æfistarfi hans, og í raun réttri engum til sérstaks heiðurs. Þar er stórskáld aðeins haft í nokkurs konar daglaunavinnu til að yrkja eftirmæli. Og þótt Jóns Sigurðssonar minnismerkið, sem nú stendur á Austurvelli, sé þessara mynda bezt, var Reykvíkingum sjónarsviftir í missi Thorvaldsens, en línur þeirrar göfugu mvndar orkuðu mýkjandi og mildandi á höfuðstað okkar, meðan hún ríkti yfir hjarta hans umleikin yndisþokka sínum og hljóðlátri tign. En standmyndirnar tvær fyrir framan Stjórnarráðið eru, þrátt fyrir ýmsa kosti, ekki til neinnar sérstakrar prýði, og varla ánægju fyrir neinn, og mér þætti ekki sennilegt, að meistarinn tæki því mjög illa, þó þær væru bræddar upp og steypt úr þeim líking einhverrar þeirrar myndar, sem segir meira af hjarta hans og stendur því nær. Hvað sem öðru h'ður, finnst mér ósæmilegt, að beztu verk meistarans skuli aðeins vera til í hinu andstyggilega efni, gifsinu, þessu skítsæla og brothætta frauði. Hvaða félög eða einstaklingar af öllum þeirn, sem í tíma og ótíma lofa Einar Jónsson, vilja nú taka sér fram um að sýna í verki, að þeim sé alvara, og beita sér fyrir samskotum til að koma upp Utilegumanninum úr virðulegu efni á fögrum stað í höfuðborginni, — helzt á Skólavörðuhæðinni eða einhvers staðar, þar sem sér til fjalla. IJin prýðilega mvnd af Leifi heppna, sem eins vel mætti heita „Fyrsti Rauðskinninn kemur lil Islands“, ætti heldur að standa einhvers staðar nær sjó, enda 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.