Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 28

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 28
22 TIMARIT MALS OG MENNINGAR ritum geta verið misgóðar. en réttvísin er hvergi talin dómbær aðili í þeim málum vegna þess, að þar koma til greina aðrir dómstólar miklu áhrifameiri, svo sem gagnrýnin, álit fræðimanna, menningar- stofnanir, mat venjulegra hókakaupenda og lesenda siðmenntaðrar þjóðar. „Samræmd stafsetning forn“ er engin til, en hins vegar ýmiss konar tilraunir síðari tíma manna að hafa samræmda stafsetningu á fornum ritum. Eins og öllum ætti að vera kunnugt, eru afrit forn- ritanna með mjög reikulum stafsetningarháttum, og stafsetningu handritanna er sjaldan fylgt í útgáfum þeirra og þráfaldlega frá henni vikið til nýrrar stafsetningar, þegar tilfærðir eru kaflar eða setningar úr fornritunum, og hví ætti fremur að lögbjóða hér á landi forna stafsetningu en fornan framburð, er þau eru lesin í heyranda hljóði? Engri erlendri þjóð dettur í hug að fylgja gam- alli stafsetningu í nýjunr litgáfum af klassiskum ritum fyrir almenn- ing. Enskum útgefendum t. d. dettur ekki í hug að vera að fæla þjóð sína frá lestri á leikritum Shakespeares með því að prenta þau með úreltri stafsetningu. Englendingar hræðast heldur ekkert að prenta verk hans í styttum útgáfum og jafnvel endursögðum út- gáfum í þeim tilgangi að gera þau að lifandi eign þjóðarinnar. Og hvaða ástæða er fremur til þess að gefa út Laxdælu með svonefndri fornri stafsetningu en Passíusálma Hallgríms með 17. aldar staf- setningu, eða hefur þeim staðið einhver voði af því að vera gefnir út með nútíma rithætti? Þeir menn, sem telja þjóðinni trú um, að það sé nauðsynlegt að lögbjóða „samræmda stafsetningu forna“!! á Islendingasögum, hljóta að meina eitthvað allt annað með slíkri löggjöf. Það er hlægilegt, frámunalega háðulegt. fyrir Alþingi íslendinga að þykjast nú, á 20. öldinni, ætla að fara að „vernda“ fornritin, eftir að þau hafa löngu hlotið ódauðlega heimsfrægð, njóta ör- uggrar varðveizlu í handritum og fjöhnörgum útgáfum og hafa lif- að af margra alda hrakninga í eftirritum. Magnús Jónsson, prófess- or, líkti þessari „verndun“ í þingræðu við það, að einhverjir gerð- ust svo fávitrir að raða sér upp við egypzku pýramídana og þættust ætla að styðja þá. íslendingasögurnar þurfa engrar verndar við frá Alþingi íslendinga. Það er meira vantraust en alþingismenn á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.